Vesturland 1983

Sjálfstæðisflokkur: Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní) og Vesturlands frá 1967. Valdimar Indriðason var þingmaður Vesturlands frá 1983.

Framsóknarflokkur: Alexander Stefánsson var þingmaður Vesturlands frá 1978. Davíð Aðalsteinsson var þingmaður Vesturlands frá 1979.

Alþýðubandalag: Skúli Alexandersson var þingmaður Vesturlands frá 1979.

Alþýðuflokkur: Eiður Guðnason var þingmaður Vesturlands 1978-1983 og þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1983.

Fv.þingmenn: Ingiberg J. Hannesson var þingmaður Vesturlands 1977-1978.

Flokkabreytingar: Hrönn Ríkharðsdóttir í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna var í 7. sæti á lista Alþýðuflokksins 1979.

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokki og forval hjá Alþýðubandalagi. Alþýðuflokkur auglýsti prófkjör en sjálfkjörið var í þau tvö sæti sem kjósa átti um.

Úrslit

1983 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.059 13,50% 0
Framsóknarflokkur 2.369 30,21% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.725 34,74% 2
Alþýðubandalag 1.193 15,21% 1
Bandalag Jafnaðarmanna 497 6,34% 0
Gild atkvæði samtals 7.843 100,00% 5
Auðir seðlar 238 2,93%
Ógildir seðlar 55 0,68%
Greidd atkvæði samtals 8.136 88,29%
Á kjörskrá 9.215
Kjörnir alþingismenn
1. Friðjón Þórðarson (Sj.) 2.725
2. Alexander Stefánsson (Fr.) 2.369
3. Valdimar Indriðason (Sj.) 1.363
4. Skúli Alexandersson (Abl.) 1.193
5. Davíð Aðalsteinsson (Fr.) 1.185
Næstir inn
Eiður Guðnason (Alþ.) 127 Landskjörinn
Kristófer Már Kristinsson (BJ) 689 1.vm.landskjörinn
Sturla Böðvarsson (Sj.) 831 2.vm.landskjörinn
Jóhann Ársælsson (Abl.) 1.178

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Eiður Guðnason,  alþingismaður, Reykjavík Alexander Stefánsson, alþingismaður, Ólafsvík Friðjón Þórðarson, ráðherra, Stykkishólmi
Gunnar Már Kristófersson vélgæslumaður, Gufuskálum, Neshr. Davíð Aðalsteinsson, alþingismaður, Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr. Valdimar Indriðason, framkvæmdastjóri, Akranesi
Guðmundur Vésteinsson, bæjarfulltrúi, Akranesi Jón Sveinsson, lögfræðingur, Akranesi Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, Stykkishólmi
Jón Haraldsson, stöðvarstjóri, Borgarnesi Sigurður Þórólfsson, bóndi, Fagradal, Saurbæjarhreppi Davíð Pétursson, bóndi, Grund, Skorradalshreppi
Kristrún Valtýsdóttir, bankamaður, Akranesi Ingibjörg Pálmadóttir,, hjúkrunarfræðingur, Akranesi Bjarni Helgason, garðyrkjubóndi, Laugalandi, Stafholtstungnahr.
Guðmundur Lárusson, framkvæmdastjóri, Stykkishólmi Bjarni Guðmundsson, yfirkennari, Hvanneyri Kristjana Ágústsdóttir, húsmóðir, Búðardal
Gylfi Magnússon, verkstjóri, Ólafsvík Helga Helgadóttir, verslunarmaður, Borgarnesi Björn Arason, umboðsmaður, Borgarnesi
Guðný Konný Pálmadóttir, talsímavörður, Búðardal Kristmundur Jóhannesson, bóndi, Giljalandi, Haukadalshr. Guðrún L. Víkingsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi
Júlíus Gestsson, verkstjóri, Grundarfirði Dagbjört Höskuldsdóttir, skrifstofumaður, Stykkishólmi Kristófer Þorleifsson, héraðslæknir, Ólafsvík
Guðmundur Gíslason Hagalín, rithöfundur, Mýrum, Reykholtsdalshr. Bjarni Guðráðsson, bóndi, Nesi, Reykholtsdalshrepp Ingiberg J. Hannesson, prestur, Hvoli, Saurbæjarhreppi
Alþýðubandalag Bandalag Jafnaðarmanna
Skúli Alexandersson, alþingismaður, Hellissandi Kristófer Már Kristinsson, kennari, Reykholti
Jóhann Ársælsson, skipasmiður, Akranesi Carmen Bonitch, verslunarmaður, Borgarnesi
Jóhanna Leópoldsdóttir, útibússtjóri, Vegamótum, Miklaholtshr. Hrönn Ríkharðsdóttir, kennari, Akranesi
Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri Hjörleifur Kristjánsson, fiskmatsmaður, Ólafsvík
Kristrún Óskarsdóttir, sjómaður, Stykkishólmi Guðmundur Páll Jónsson, nemi, Akranesi
Einar Ólafsson, bóndi, Lambeyrum, Laxárdalshreppi Haukur Sigurðsson, sjómaður, Hellissandi
Þórunn Eiríksdóttir, húsmóðir, Kaðalstöðum, Stafholtstungnahr. Hallgrímur V. Árnason, húsasmíðameistari, Akranesi
Jóhannes Ragnarsson, sjómaður, Ólafsvík Baldur Árnason, vélvirkjameistari, Akranesi
Sigurður Lárusson, form.Verkalýðsfélagsins í Grundarfirði, Grundarfirði Georg Þorvaldsson, sjómaður, Akranesi
Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir, Kópareykjum, Reykholtsdalshreppi Sigurður Ragnarsson, blikksmiður, Akranesi

Prófkjör

Alþýðuflokkur auglýsti prófkjör. Eiður Guðnason var sjálfkjörinn í 1. sæti og Gunnar Már Kristófersson í 2. sæti.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Friðjón Þórðarson 1367
Valdimar Indriðason 1430
Sturla Böðvarsson 1340
Inga Jóna Þórðardóttir 1114
Davíð Pétursson 989
Aðrir:
Kristjana Ágústsdóttir
Kristófer Þorleifsson
Alþýðubandalagið 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Skúli Alexandersson 170 208
Jóhann Ársælsson 136 192
Jóhanna Leopoldsdóttir 143 175
Ríkarð Brynjólfsson 133
Aðrir:
Einar Karlsson
Gunnar Gunnarsson
Jóhannes Ragnarsson
Kristrún Óskarsdóttir
Ragnar Elbergsson
Sigurður Helgason
242 greiddu atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 13.11.1982, DV 18.1.1983, Morgunblaðið 19.1.1983 og Þjóðviljinn 9.2.1983, 24.2.1983.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: