Fellahreppur 1998

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og annarra áhugamanna um sveitarstjórnarmál og listi Fellalistans. Sjálfstæðisflokkur o.fl. og Framsóknarflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor og Fellalistinn 1. Sjálfstæðisflokkinn o.fl. vantaði fjögur atkvæði til að ná inn sínum þriðja manni og ná hreinum meirihluta.

Úrslit

Fellahr

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 78 30,23% 2
Sjálfstæðisflokkur o.fl. 114 44,19% 2
Fellalisti 66 25,58% 1
Samtals gild atkvæði 258 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 0,35%
Samtals greidd atkvæði 260 80,80%
Á kjörskrá 292
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Eyjólfur Valgarðsson (D) 114
2. Þorvaldur P. Hjarðar (B) 78
3. Baldur Pálsson (F) 66
4. Bergþóra Hlín Arnórsdóttir (D) 57
5. Páll Sigvaldason (B) 39
Næstir inn vantar
3. maður D-lista 4
2. maður F-lista 13

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og annaðs   
B-listi Framsóknarflokks áhugafólks um sveitarstjórnarmál F-listi Fellalistans
Þorvaldur P. Hjarðar, vélfræðingur Eyjólfur Valgarðsson Baldur Pálsson
Páll Sigvaldason, bifreiðaskoðunarmaður Bergþóra Hlín Arnórsdóttir vantar …
Sólveig Pálsdóttir, bóndi vantar …
Sigurður G. Björnsson, bóndi
Vignir Elvar Vignisson, framkvæmdastjóri
Sigurlaug J. Bergsveinsdóttir, matartæknir
Hreggviður M. Jónsson, eftirlitsmaður
Anna G. Gunnlaugsdóttir, húsmóðir
Hörður Már Guðmundsson, bóndi
Eiríkur E. Sigfússon, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 30.4.1998 og Morgunblaðið 26.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: