Seyðisfjörður 1978

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags.Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Sjálfstæðisflokkur 2. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið 1 en sameiginlegt framboð þessara flokka og óháðra hlaut 3 bæjarfulltrúa 1974. Framboðsflokkurinn sem hlaut 1 bæjarfulltrúa 1974 bauð ekki fram 1978.

Úrslit

Seyðisfj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 135 27,95% 3
Framsóknarflokkur 154 31,88% 3
Sjálfstæðisflokkur 133 27,54% 2
Alþýðubandalag 61 12,63% 1
Samtals gild atkvæði 483 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 16 3,21%
Samtals greidd atkvæði 499 91,22%
Á kjörskrá 547
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hörður Hjartarson (B) 154
2. Hallsteinn Friðþjófsson (A) 135
3. Theódór Blöndal (D) 133
4. Þorvaldur Jóhannsson (B) 77
5. Árni Jón Guðmundsson (A) 68
6. Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir (D) 67
7. Þorleifur Dagbjartsson (G) 61
8. Þórdís Bergsdóttir (B) 51
9. Magnús Guðmundsson (A) 45
Næstir inn vantar
Jón Gunnþórsson (D) 3
Friðrik H. Aðalbergsson (B) 27
Fjóla Sveinbjörnsdóttir (G) 30

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkal.f. Fram Hörður Hjartarson, framkvæmdastjóri Theódór Blöndal, tæknifræðingur Þorleifur Dagbjartsson, stýrimaður
Árni Jón Guðmundsson, vélvirki Þorvaldur Jóhannsson, skólastjóri Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir, húsmóðir Fjóla Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir
Magnús Guðmundsson, kennari Þórdís Bergsdóttir, frú Jón Gunnþórsson, framkvæmdastjóri Jóhann Jóhannsson, kennari
Ársæll Ásgeirsson, verslunarmaður Friðrik H. Aðalbergsson, vélvirki Guðrún Andersen, húsmóðir Pálína Jónsdóttir, húsmóðir
Rafn Heiðmundsson, járnsmiður Birgir Hallvarðsson, skrifstofumaður Ólafur Már Sigurðsson, verslunarstjóri Einar Þór Jónsson, trésmiður
Ásta Þorsteinsdóttir, húsmóðir Kristinn Sigurjónsson, vélvirki Hafsteinn Sigurjónsson, verkstjóri Gísli Sigurðsson, skrifstofumaður
Einar Sigurgeirsson, trésmiður Jóhann P. Hannesson, kennari Sveinn Valgeirsson, bifreiðastjóri Reynir Sigurðsson, vélvirki
Sigurður H. Sigurðsson, járnsmiður Páll Ágústsson, skipstjóri Ingibjörg Einarsdóttir, húsmóðir Guðlaugur V. Sigmundsson, iðnnemi
Ingvi Svavarsson, vélvirki Aldís Kristjánsdóttir, frú Bjarni Halldórsson, símritari Einar H. Guðjónsson, verkamaður
Garðar Eymundsson, byggingameistari Bjarni Magnússon, bifreiðastjóri Jóhann Grétar Einarsson, símstöðvarstjóri
Guðrún Katrín Árnadóttir, nemi Páll Vilhjálmsson, stýrimaður Magnús Sigurðsson, vélvirki
Gunnþór Björnsson, forstöðumaður Hjörtur Harðarson, nemi Carl Nielsen, bankamaður
Ásgeir Ásmundsson, netagerðarmaður Mikael Jónsson, múrarameistari
Vilmundur S. Þorgrímsson, trésmiður Jónína Kjartansdóttir, húsmóðir
Óla B. Magnúsdóttir, frú Júlíus Brynjólfsson, bifreiðastjóri
Vigfús Jónsson, vélstjóri vantar?
Sigurður Eyjólfsson, bifvélavirki Hörður Jónsson, skrifstofumaður
Ólafur M. Ólafsson, útgerðarmaður Leifur Haraldsson, rafvirkjameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austri 12.5.1978, Austurland 27.4.1978, Dagblaðið 14.4.1978, 27.4.1978, 16.5.1978, Morgunblaðið 13.4.1978, Vísir 8.5.1978, 11.5.1978 og Þjóðviljinn 25.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: