Borgarfjarðarsýsla 1931

Pétur Ottesen var þingmaður Borgarfjarðarsýslu frá 1916.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Pétur Ottesen, bóndi (Sj.) 603 56,73% kjörinn
Þórir Steinþórsson, bóndi (Fr.) 428 40,26%
Sveinbjörn Oddsson, bifreiðastjóri (Alþ.) 32 3,01%
Gild atkvæði samtals 1.063
Ógildir atkvæðaseðlar 8 0,75%
Greidd atkvæði samtals 1.071 80,77%
Á kjörskrá 1.326

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: