Njarðvík 1954

Í framboði voru listi Verkamanna(Alþýðuflokks), Sjálfstæðisflokks og Sósíalistaflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta. Listi verkamanna og Sósíalistaflokkur hlutu 1 hreppsnefndarmenn hvor. Sjálfstæðisflokkur var 2 atkvæðum frá því að fá fjórða mann í hreppsnefndina.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Verkamenn 49 16,72% 1
Sjálfstæðisflokkur 195 66,55% 3
Sósíalistaflokkur 49 16,72% 1
Samtals gild atkvæði 293 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 3,62%
Samtals greidd atkvæði 304 80,00%
Á kjörskrá 380
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Karvel Ögmundsson (Sj.) 195
2. Sigurður I. Guðmundsson (Sj.) 98
3. Rafn A. Pétursson (Sj.) 65
4.-5. Ólafur Sigurjónsson (Verk.) 49
4.-5. Sigurbjörn Ketilsson (Sós.) 49
Næstir inn vantar
Magnús Ólafsson (Sj.) 2

Framboðslistar

Verkamenn (Alþýðufl.) Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ólafur Sigurjónsson Karvel Ögmundsson, forstjóri Sigurbjörn Ketilsson, skólastjóri
Sigurður I. Guðmundsson, bóndi Bjarni Einarsson, skipasmiður
Rafn A. Pétursson, skipasmiður Jóhann Guðmundsson, verkamaður
Magnús Ólafsson, hreppstjóri Oddbergur Eiríksson, skipasmiður
Sigurgeir Guðmundsson, forstjóri Árni Sigurðsson, verkamaður
Magnús Kristinsson, vélsmíðameistari
Guðmundur Þ. Ögmundsson, vélstjóri
Ólafur H. Egilsson, bifreiðastjóri
Þórður Elísson, útgerðarmaður
Ögmundur Guðmundsson, skrifstofumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Morgunblaðið 27.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 11.1.1954, 2.2.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: