Mýrasýsla 1956

Halldór E. Sigurðsson var kjörinn þingmaður Mýrasýslu. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Halldór E. Sigurðsson, sveitarstjóri (Fr.) 398 20 418 43,00% Kjörinn
Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri (Sj.) 397 19 416 42,80%
Páll Bergþórsson, veðurfræðingur (Abl.) 73 3 76 7,82%
Þórhallur Halldórsson, mjólkuriðnfr. (Þj.) 51 4 55 5,66%
Landslisti Alþýðuflokksins 7 7 0,72%
Gild atkvæði samtals 919 53 972 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 16 1,62%
Greidd atkvæði samtals 988 92,77%
Á kjörskrá 1.065

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: