Árnessýsla 1931

Jörundur Brynjólfsson var þingmaður Reykjavíkur 1916-1919 fyrir Alþýðuflokkinn og þingmaður Árnessýslu frá 1923 fyrir Framsóknarflokk. Magnús Torfason var þingmaður Rangárvallasýslu 1900-1901 og Ísafjarðar 1916-1919 og Árnessýslu frá 1923. Eiríkur Einarsson var þingmaður Árnessýslu 1919-1923.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Jörundur Brynjólfsson, bóndi (Fr.) 974 57,06% Kjörinn
Magnús Torfason, sýslumaður (Fr.) 904 52,96% Kjörinn
Eiríkur Einarsson, bankaritari (Ut.fl.) 642 37,61%
Lúðvík Nordal, læknir (Sj.) 546 31,99%
Einar Magnússon, kennari (Alþ.) 211 12,36%
Felix Guðmundsson, kirkjugarðsv.(Alþ.) 137 8,03%
3.414
Gild atkvæði samtals 1.707
Ógildir atkvæðaseðlar 85 4,74%
Greidd atkvæði samtals 1.792 74,79%
Á kjörskrá 2.396

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: