Vopnafjörður 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Framsókn og óháðir 3 sveitarstjórnarmenn, listi Betra Sigtúns 2 og Samfylkingin 2.

Í kosningunum voru listar Framsóknar og óháðra og Vopnafjarðarlistinn í kjöri. Framsókn og óháðir hlutu 4 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig einum og fengu náðu hreinum meirihluta. Vopnafjarðarlistinn hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Fimm atkvæðum munaði á listunum.

Úrslit:

VopnafjarðarhreppurAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknar og óháðra19050.67%413.35%1
H-listi Vopnafjarðarlistans18549.33%349.33%3
Ð-listi Betra Sigtúns-35.89%-2
S-listi Samfylkingar-26.79%-2
Samtals gild atkvæði375100.00%70.00%0
Auðir seðlar143.57%
Ógild atkvæði30.77%
Samtals greidd atkvæði39277.78%
Kjósendur á kjörskrá504
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Axel Örn Sveinbjörnsson (B)190
2. Bjartur Aðalbjörnsson (H)185
3. Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir (B)95
4. Björn Heiðar Sigurbjörnsson (H)93
5. Sigurður Grétar Sigurðsson (B)63
6. Hafdís Bára Óskarsdóttir (H)62
7. Sigrún Lára Shanko (B)48
Næstir innvantar
Kristrún Ósk Pálsdóttir (H)6

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og óháðraH-listi Vopnafjarðarlistans
1. Axel Örn Sveinbjörnsson vélstjóri og sveitarstjórnarmaður1. Bjartur Aðalbjörnsson sveitarstjórnarmaður
2. Aðalbjörg Ósk Sigmundsdóttir stuðningsfulltrúi2. Björn Heiðar Sigurbjörnsson yfirverkstjóri og sveitarstjórnarmaður
3. Sigurður Grétar Sigurðsson vaktformaður3. Hafdís Bára Óskarsdóttir iðjuþjálfi
4. Sigrún Lára Shanko listamaður4. Kristrún Ósk Pálsdóttir fiskverkakona
5. Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir umsjónarkennari5. Sandra Konráðsdóttir leikskólastjóri
6. Bobana Micanocvic ferðamálafræðingur6. Berglind Steindórsdóttir hjúkrunarfræðingur
7. Jenný Heiða Hallgrímsdóttir húsmóðir og nemi7. Agnar Karl Árnason verkamaður
8. Hreiðar Geirsson afgreiðslumaður8. Ragna Lind Guðmundsdóttir þjónustufulltrúi
9. Höskuldur Haraldsson sjómaður9. Arnar Ingólfsson lögreglumaður
10. Dagný Steindórsdóttir fatahönnuður og sjúkraliðanemi10. Karen Ósk Svansdóttir verkakona
11. Ólafur Ásbjörnsson bóndi11. Finnbogi Rútur Þormóðsson prófessor emeritus
12. Sigurþóra Hauksdóttir bóndi12. Gulmira Kanakova kennari
13. Sigurjón Haukur Hauksson vaktformaður13. Jón Haraldsson grunnskólakennari
14. Sigríður Bragadóttir oddviti14. Kristín Jónsdóttir náttúrufræðingur og kennari