Ólafsfjörður 1978

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstri manna borinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki, Alþýðubandalags og óháðra. Vinstri menn hlutu 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt örugglega hreinum meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum.

Úrslit

ólafsfj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 211 34,76% 3
Vinstri menn 396 65,24% 4
Samtals gild atkvæði 607 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 10 1,62%
Samtals greidd atkvæði 617 94,34%
Á kjörskrá 654
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ármann Þórðarson (H) 396
2. Kristinn G. Jóhannsson (D) 211
3. Björn Þór Ólafsson (H) 198
4. Sigurður Jóhannsson (H) 132
5. Birna Friðgeirsdóttir (D) 106
6. Gunnar L. Jóhannsson (H) 99
7. Stefán B. Ólafsson (H) 79
Næstur inn vantar
Gísli M. Gíslason (D) 27

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Alþýðubandalags, Óháðra, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks
Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri Ármann Þórðarson, útibússtjóri
Birna Friðgeirsdóttir, húsmóðir Björn Þór Ólafsson, íþróttakennari
Gísli M. Gíslason, framkvæmdastjóri Sigurður Jóhannsson, húsvörður
Ásgeir Ásgeirsson, bæjargjaldkeri Gunnar L. Jóhannsson, bóndi, Hlíð
Garðar Guðmundsson, skipstjóri Stefán B. Ólafsson, múrarameistari
Gunnar Þór Magnússon, lögregluþjónn Bragi Halldórsson, skrifstofumaður
Sigurður Björnsson, lögregluþjónn Ríkharður Sigurðsson, bílstjóri
Júlíus Magnússon, sjómaður Guðbjörn Arngrímsson, verkamaður
Klara Arnbjörnsdóttir, húsmóðir Sumarrós Helgadóttir, húsmóðir
Gunnlaugur J. Magnússon, framkvæmdastjóri Gísli Friðfinnsson, sjómaður
Guðni Aðalsteinsson, bílasmiður Jónína Óskarsdóttir, starfsmaður
Svafar B. Magnússon, framkvæmdastjóri Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður
Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Ásgrímur Gunnarsson, verkamaður
Ásgrímur Hartmannsson, framkvæmdastjóri Björn Stefánsson, fv.skólastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur (frambjóðendur)
Gunnar Þór Magnússon, framkvæmdastjóri
Gunnlaugur Jón Magnússon, framkvæmdastjóri
Garðar Guðmundsson, skipstjóri
Birna Friðgeirsdóttir, húsmóðir
Sigurður B. Björnsson, lögregluþjónn
Gísli M. Gíslason, framkvæmdastjóri
Ásgeir Ásgeirsson, bæjargjaldkeri
Klara Arnbjörnsdóttir, húsmóðir
Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri
Guðni Aðalsteinsson, bílasmiður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið 26.4.1978, Alþýðumaðurinn 20.4.1978, Dagblaðið 18.4.1978, 19.5.1978, Dagur 20.4.1978, Íslendingur 11.4.1978, 25.4.1978, 23.5.1978, Morgunblaðið 28.4.1978, Norðurland 19.4.1978, Tíminn 15.4.1978, 23.5.1978 og Vísir 18.5.1978.

%d bloggurum líkar þetta: