Norður Múlasýsla 1914

Jón Jónsson var þingmaður Norður Múlasýslu 1908-1911. Einar Jónsson féll í kosningunum en hann var þingmaður Norður Múlasýslu 1892-1901 og 1911-1913.

1914 Atkvæði Hlutfall
Björn Hallsson, hreppsstjóri 233 73,27% Kjörinn
Jón Jónsson, bóndi 197 61,95% Kjörinn
Einar Jónsson, prófastur 108 33,96%
Ingólfur Gíslason, héraðslæknir 98 30,82%
636
Gild atkvæði samtals 318
Ógildir atkvæðaseðlar 1 0,31%
Greidd atkvæði samtals 319 68,02%
Á kjörskrá 469

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: