Vestmannaeyjar 1928

Kosnir voru þrír bæjarfulltrúar í stað þeirra Eiríks Ögmundssonar Alþýðuflokki og Jóns Hrinrikssonar og Ólafs Auðunssonar Íhaldsflokki. Fram komu tveir listar Alþýðuflokks og Íhaldsflokks.

Vestm1928

Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi Alþýðuflokks 445 44,72% 1
B-listi Íhaldsflokks 550 55,28% 2
Samtals 995 100,00% 3
Auðir og ógildir 22 2,16%
Samtals greidd atkvæði 1017
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Hinriksson (B) 550
2. Guðlaugur Hansson (A) 445
3. Jón Jónsson (B) 275
Næstur inn  vantar
Jón Rafnsson (A) 106

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Íhaldsflokkur
Guðlaugur Hansson, verkamaður Jón Hinriksson, kaupfélagsstjóri
Jón Rafnsson, sjómaður Jón Jónsson í Hlíð, útvegsbóndi
Kjartan S. Norðdahl, verkamaður Ólafur Auðunsson, útvegsbóndi

Heimildir: Alþýðublaðið 30.12.1927, 31.12.1927, 2.1.1928, 17.1.1928, Dagur 19.1.1928, Hænir 20.1.1928, Ísafold 23.1.1928, Íslendingur 27.1.1928, Morgunblaðið 3.1.1928, 18.1.1928, Vísir 2.1.1928 og 18.1.1928.