Suður Þingeyjarsýsla 1942 júlí

Jónas Jónsson frá Hriflu var landskjörinn þingmaður 1922-1934 og þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1934.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas Jónsson, skólastjóri (Fr.) 1.067 113 1.180 62,57% Kjörinn
Júlíus Havsteen, sýslumaður (Sj.) 332 16 348 18,45%
Kristinn E. Andrésson, magister (Sós.) 255 24 279 14,79% 3.vm.landskjörinn
Oddur A. Sigurjónsson, skólastjóri (Alþ.) 64 15 79 4,19%
Gild atkvæði samtals 1.718 168 1.886
Ógildir atkvæðaseðlar 18 0,74%
Greidd atkvæði samtals 1.904 77,81%
Á kjörskrá 2.447

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.