Búðahreppur 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samtaka óháðra og Alþýðubandalags. Fulltrúatala listanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Samtök óháðra 2, Alþýðubandalag 1 og Sjálfstæðisflokkur 1.

Úrslit

Búðahr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 155 35,63% 3
Sjálfstæðisflokkur 67 15,40% 1
Samtök óháðra 124 28,51% 2
Alþýðubandalag 89 20,46% 1
Samtals greidd atkvæði 435 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 21 4,61%
Samtals greidd atkvæði 456 91,57%
Á kjörskrá 498
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Lars Gunnarsson (B) 155
2. Eiríkur Stefánsson (F) 124
3. Björgvin Baldursson (G) 89
4. Guðmundur Þorsteinsson (B) 78
5. Jón E. Sævarsson (D) 67
6. Helgi Ingason (F) 62
7. Unnsteinn Kárason (B) 52
Næstir inn vantar
Gunnar Skarphéðinsson (G) 15
Óðinn Magnason (F) 32
Albert Kemp (D) 37

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks F-listi Samtaka óháðra G-listi Alþýðubandalags
Lars Gunnarsson Jón E. Sævarsson, byggingafulltrúi Eiríkur Stefánsson, form.VSF Björgvin Baldursson, bæjarverkstjóri
Guðmundur Þorsteinsson Albert Kemp, oddviti Helgi Ingason, rafeindavirki Gunnar Skarphéðinsson, rafveitustjóri
Unnsteinn Kárason Agnar Jónsson, hafnarvörður Óðinn Magnason, verksmiðjustjóri Magnús Stefánsson, aðstoðarskólastjóri
Arnfríður Guðjónsdóttir Guðný B. Þorvaldsdóttir, skrifstofumaður Eiður Sveinsson, skipstjóri Þorsteinn Bjarnason, húsasmíðameistari
Guðmundur Þorgrímsson Erlendur Guðmundsson, flugvirki Jón Bernharð Kárason, sjómaður Guðlaug Jóhannsdóttir, húsmóðir
Ólafur H. Gunnarsson Stefán Þ. Jónsson, verslunarmaður Anna Björg Pálsdóttir Þórunn Ólafsdóttir
Elsa Guðjónsdóttir Sigurveig R. Agnarsdóttir, verkakona Guðný Sigmundsdóttir Valur Þórarinsson
Elvar Óskarsson Atli Skaftason, stýrimaður Svavar Júlíus Garðarsson Alberta Guðjónsdóttir
Sævar E. Jónsson Guðríður Bergkvistdóttir, sundlaugarvörður Guðmundur Þ. Gunnþórsson María Óskarsdóttir
Óskar Gunnarsson Borghildur H. Stefánsdóttir, verslunarmaður Jón Finnbogason Herdís Pétursdóttir
Birgir Kristmundsson Sigurður Þorgeirsson, skipaafgreiðslumaður Ingvar Sverrisson Jóhann M. Jóhannsson
Kristmann R. Larsson Sigurbjörn Stefánsson, verkamaður Lúðvík Svanur Daníelsson Friðmar Pétursson
Kjartan Reynisson Sigríður Ólafsdóttir, húsmóðir Ólöf Linda Sigurðardóttir Ásta Eggertsdóttir
Kjartan Sigurgeirsson Bjarni Sigurðsson, verkamaður Þórarinn Bjarnason Vignir S. Hjelm

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Lars Gunnarsson, varaoddviti
2. Guðmundur Þorsteinsson, skólastjóri
3. Unnsteinn Kárason, verkamaður
4. Arnfríður Guðjónsdóttir, verslunarmaður
5. Guðmundur Þorgrímsson, vörubílstjóri
Aðrir:
Birgir Kristmundsson
Elsa Guðjónsdóttir
Elvar Óskarsson
Ólafur Gunnarsson
Óskar Gunnarsson
Steinn Jónasson
Sævar Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 20.4.1994, DV 2.3.1994, 9.3.1994, 28.4.1994, 9.5.1994, Morgunblaðið 26.4.1994 og 10.5.1994.