Sveinsstaðahreppur 1990

Í framboði voru listar Sjálfstæðismanna og óháðra og Lýðræðissinna. Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn og listi Lýðræðissinna 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Sveinsst

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðism.og óháðir 38 57,58% 3
Lýðræðissinnar 28 42,42% 2
Samtals gild atkvæði 66 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 7,04%
Samtals greidd atkvæði 71 97,26%
Á kjörskrá 73
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Magnússon (H) 38
2. Magnús Pétursson (I) 28
3. Hjördís Jónsdóttir (H) 19
4. Ragnar Bjarnason (I) 14
5. Einar Svavarsson (H) 13
Næstur inn vantar
3. maður I-lista 11

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og óháðra I-listi Lýðræðissinna
Björn Magnússon, Hólabaki Magnús Pétursson, Miðhúsum
Hjördís Jónsdóttir, Leysingjastöðum Ragnar Bjarnason, Norðurhaga
Einar Svavarsson, Hjallalandi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 12.6.1990 og Morgunblaðið 12.6.1990.