Áshreppur 1986

Í framboði voru listar merktir H-listi, I-listi og K-listi. H-listi hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Hinir listarnir tveir hlutu jafnmörg atkvæði en K-listi vann annan mann sinn á hlutkesti og hlaut því 2 hreppsnefndarmenn en I-listi 1.

Úrslit

ashr86

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
H-listi 33 40,74% 2
I-listi 24 29,63% 1
K-listi 24 29,63% 2
Samtals gild atkvæði 81 100,00% 5
Auðir og ógildir 3 3,57%
Samtals greidd atkvæði 84 95,45%
Á kjörskrá 88
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Jón B. Bjarnason (H) 33
2. Þorvaldur G. Jónsson (K) 24
3. Lárus Konráðsson (I) 24
4. Eggert Konráðsson (H) 17
5. Kristín Marteinsdóttir (K) 12
Næstir inn: vantar
Birgir Gestsson (I) 1
Sigrún Grímsdóttir (H) 6

Framboðslistar

H-listi I-listi K-listi
Jón B. Bjarnason, Ási Lárus Konráðsson, Brúsastöðum Þorvaldur G. Jónsson, Guðrúnarstöðum
Eggert Konráðsson, Haukagili Birgir Gestsson, Kornsá Kristín Marteinsdóttir, Gilá
Sigrún Grímsdóttir, Saurbæ Helga Sigfúsdóttir, Nautabúi Bragi Haraldsson, Sunnuhlíð
Sigurður Þorbjörnsson, Kornsá Sveinn Jónsson, Bakka Lúter Olgeirsson, Forsæludal
Ólafur Ívarsson, Flögu Gestur Guðmundsson, Kornsá Jón Gíslason, Hofi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Feykir 11.6.1986.