Suðurland 1979

Framsóknarflokkur: Þórarinn Sigurjónsson var þingmaður Suðurlands frá 1974. Jón Helgason var þingmaður Suðurlands frá 1974.

Sjálfstæðisflokkur: Steinþór Gestsson var þingmaður Suðurlands 1967-1978 og frá 1979. Guðmundur Karlsson var þingmaður Suðurlands 1978-1979 og þingmaður Suðurlands landskjörinn frá 1979.

Alþýðubandalag: Garðar Sigurðsson var þingmaður Suðurlands frá 1971.

Alþýðuflokkur: Magnús H. Magnússon var þingmaður Suðurlands frá 1978.

Utan flokka: Eggert Haukdal var þingmaður Suðurlands 1978-1979 fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Fór í sérframboð og leiddi L-lista Utan flokka og var kjörinn þingmaður.

Fokkabreytingar: Baldur Óskarsson sem var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins var í 4. sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík 1971 og í 3. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna  í Reykjavík 1974. Siggeir Björnsson í 2. sæti á L-lista var í 4. sæti á lista Sjálfstæðisflokks 1978 og 1974. Jón Þorgilsson í 3. sæti á L-lista var í 8. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins 1978. Steinunn Pálsdóttir í 4. sæti á L-lista var í 10. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins 1978. Sigþór Sigurðsson í 12. sæti á L-lista var í 11. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins 1974 og 1971.

Alþýðuflokkur var með prófkjör og Alþýðubandalagið var með forval.

Úrslit

1979 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.535 14,83% 1
Framsóknarflokkur 3.357 32,44% 2
Sjálfstæðisflokkur 2.428 23,46% 1
Alþýðubandalag 1.544 14,92% 1
Utan flokka 1.484 14,34% 1
Gild atkvæði samtals 10.348 85,66% 6
Auðir seðlar 236 2,22%
Ógildir seðlar 31 0,29%
Greidd atkvæði samtals 10.615 90,23%
Á kjörskrá 11.765
Kjörnir alþingismenn
1. Þórarinn Sigurjónsson (Fr.) 3357
2. Steinþór Gestsson (Sj.) 2428
3. Jón Helgason (Fr.) 1679
4. Garðar Sigurðsson (Abl.) 1544
5. Magnús H. Magnússon (Alþ.) 1535
6. Eggert Haukdal (Ut.fl.) 1484
Næstir inn vantar
Guðmundur Karlsson (Sj.) 541 Landskjörinn
Böðvar Bragason (Fr.) 1096
Baldur Óskarsson (Abl.) 1425
Ágúst Einarsson (Alþ.) 1434

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Magnús H. Magnússon, ráðherra,  Vestmannaeyjum Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður, Laugardælum, Hraungerðishr. Steinþór Gestsson, alþingismaður, Hæli, Gnúpverjahreppi
Ágúst Einarsson, útgerðarmaður, Reykjavík Jón Helgason, alþingismaður, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum
Hreinn Erlendsson, form.Alþýðusamb.Suðurl. Selfossi Böðvar Bragason, sýslumaður, Hvolsvelli Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri, Hellu
Sigurður Þorgilsson, slökkviliðsstjóri, Hellu Ríkharð Jónsson, forstjóri, Þorlákshöfn Árni Johnsen, blaðamaður, Vestmannaeyjum
Erla Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Hveragerði Jóhann Björnsson, forstjóri, Vestmannaeyjum Sigurður Nikulásson, bankaútibússtjóri, Vík í Mýrdal
Þorvaldur Eiríksson, verkamaður, Þorlákshöfn Guðni Ágústsson, eftirlitsmaður, Selfossi Páll Jónsson, tannlæknir, Selfossi
Kristján Gíslason, vélvirki, Eyrarbakka Sólrún Ólafsdóttir, húsfreyja, Kirkjubæjarklaustri Sigurður Haraldsson, bóndi, Kirkjubæ, Rangárvallahreppi
Ólöf Steinunn Þórarinsdóttir, húsfreyja, Stokkseyri Einar Steingrímsson, flugumferðarstjóri, Vestmannaeyjum Sigrún Sigfúsdóttir, húsfreyja, Hveragerði
Hlín Daníelsdóttir, kennari, Selfossi Garðar Hannesson, símstöðvarstjóri, Hveragerði Þór Hagalín, sveitarstjóri, Eyrarbakka
Guðlaugur Tryggvi Karlsson, hagfræðingur, Reykjavík Steinþór Runólfsson, bifreiðastjóri, Hellu Sigríður Björnsdóttir, húsfreyja, Vestmannaeyjum
Helgi Hermannsson, kennari, Hvolsvelli Jón R. Hjálmarsson, fræðslustjóri, Selfossi Ólafur Helgi Kjartansson, fulltrúi, Selfossi
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Sváfnir Sveinbjarnarson, sóknarprestur, Breiðabólstað, Fljótshlíðarhr. Gísli Gíslason, stórkaupmaður, Vestmannaeyjum
Alþýðubandalag Utan flokka (L-listi) í Suðurlandskjördæmi
Garðar Sigurðsson, alþingismaður, Vestmannaeyjum Eggert Haukdal, alþingismaður, Bergþórshvoli, Vestur Landeyjahr.
Baldur Óskarsson, starfsmaður Alþýðubandalagsins, Reykjavík Siggeir Björnsson,, bóndi, Holti, Kirkjubæjarhreppi
Margrét Frímannsdóttir, húsfreyja, Stokkseyri Jón Þorgilsson,, sveitarstjóri, Hellu
Auður Guðbrandsdóttir, húsfreyja, Hveragerði Steinunn Pálsdóttir, húsfreyja, Vík í Mýrdal
Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi II, Hrunamannahreppi Hilmar Jónsson, form.Verkalýðsfélagsisn Rangæings, Hellu
Dagný Jónsdóttir, verkamaður, Selfossi Guðjóna Friðriksdóttir, húsfreyja, Eyrarlandi, Djúpárhreppi
Bjarni Halldórsson, bóndi, Skúmsstöðum, Vestur Landeyjahreppi Gunnar Oddsteinsson, bóndi, Hvammi, Skaftártunguhreppi
Sveinn Tómasson, prentari, Vestmannaeyjum Arnar Halldórsson, bóndi, Brekkum, Dyrhólahreppi
Ingi S. Ingason, kennari, Þorlákshöfn Sigríður Theodóra Sæmundsdóttir, húsfreyja, Skarði, Landmannahr.
Margrét Gunnarsdóttir, húsfreyja, Laugavatni Sigursteinn Steindórsson, skrifstofumaður, Hvolsvelli
Halldóra Magnúsdóttir, kennari, Vestmannaeyjum Jón Thorarensen, skrifstofumaður, Hellu
Björgvin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstöðum, Dyrhólahreppi Sigþór Sigurðsson, símaverkstjóri, Litla-Hvammi, Dyrahólahreppi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 2. sæti
Magnús H. Magnússon Sjálfkj.
Ágúst Einarsson 405
Guðlaugur Tryggvi Karlsson 125
Alþýðubandalag  1. sæti
Garðar Sigurðsson 132
Baldur Óskarsson 123

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands,  vefur Alþingis, Alþýðublaðið 23.10.1979, 31.10.1979 og Morgunblaðið 30.10.1979.

%d bloggurum líkar þetta: