Rangárvallasýsla 1949

Helgi Jónasson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1937.  Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.). Björn Björnsson var þingmaður frá 1942(júlí-október).

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 35 3 38 2,40%
Framsóknarflokkur 735 14 749 47,26% 1
Sjálfstæðisflokkur 735 12 747 47,13% 1
Sósíalistaflokkur 45 6 51 3,22%
Gild atkvæði samtals 1.550 35 1.585 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 29 1,80%
Greidd atkvæði samtals 1.614 91,34%
Á kjörskrá 1.767
Kjörnir alþingismenn
1. Helgi Jónasson (Fr.) 749
2. Ingólfur Jónsson (Sj.) 747
Næstir inn vantar
Magnús Magnússon (Sós.) 697
Helgi Sæmundsson (Alþ.) 710
Björn Björnsson (Fr.) 746

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Helgi Sæmundsson, blaðamaður Helgi Jónasson, héraðslæknir Ingólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri Magnús Magnússon, kennari
Baldvin Jónsson, lögfræðingur Björn Björnsson, sýslumaður Sigurjón Sigurðsson, bóndi Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögm.
Jón Hjálmarsson, erindreki Sigurður Tómasson, bóndi Guðmundur Erlendsson, hreppstjóri Ingólfur Gunnlaugsson, verkamaður
Þórður Tómasson, verkamaður Guðmundur Árnason, bóndi Bogi Thorarensen, bóndi Magnús Árnason, múrarameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis