Reykjavík 1933

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 þingmenn og Alþýðuflokkur 1 sem eru sömu niðurstöður og 1931.

Jakob Möller var þingmaður Reykjavíkur 1919-1927 og frá 1931. Héðinn Valdimarsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1926.   Magnús Jónsson var þingmaður Reykjavíkur frá 1921. Pétur Halldórsson var þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1932. Sigurjón Á. Ólafsson var þingmaður Reykjavíkur 1927-1931.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 3.244 33,53% 1
Sjálfstæðisflokkur 5.693 58,85% 3
Kommúnistaflokkur 737 7,62%
Samtals gild atkvæði 9.674 4
Ógild atkvæði 105 1,07%
Samtals greidd atkvæði 9.779 67,42%
Á kjörskrá 14.504
Kjörnir alþingismenn
1. Jakob Möller (Sj.) 5.693
2. Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 3.244
3. Magnús Jónsson (Sj.) 2.847
4. Pétur Halldórsson (Sj.) 1.898
Næstir inn vantar
Sigurjón Á. Ólafsson (Alþ.) 552
Brynjólfur Bjarnason (Komm.) 1.161

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Kommúnistaflokkur Íslands
Héðinn Valdimarsson, forstjóri Jakob Möller, bankaeftirlitsmaður Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri
Sigurjón Á. Ólafsson,, afgreiðslumaður Magnús Jónsson, prófessor Guðjón Benediktsson, verkamaður
Jónína Jónatansdótti, frú Pétur Halldórsson, bóksali Guðbrandur Guðmundsson, verkamaður
Sigurður Ólafsson, sjómaður Jóhann G. Möller, cand.phil. Stefán Pétursson, blaðamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.