Ólafsfjörður 1982

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstri manna boðinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki, Alþýðubandalagi og óháðum. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Vinstri menn hlutu 4 bæjarfulltrúa og héldu meirihluta sínum en Sjálfstæðisflokkur hlaut 3.

Úrslit

Ólafsfj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 293 45,85% 3
Vinstri menn 346 54,15% 4
Samtals gild atkvæði 639 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 18 2,74%
Samtals greidd atkvæði 657 93,46%
Á kjörskrá 703
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ármann Þórðarson (H) 346
2. Jakob Ágústsson (D) 293
3. Björn Þór Ólafsson (H) 173
4. Birna Friðgeirsdóttir (D) 147
5. Sigurður Jóhannsson (H) 115
6. Óskar Sigurbjörnsson (D) 98
7. Gunnar Jóhannsson (H) 87
Næstur inn vantar
Jón Þorvaldsson (D) 54

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi vinstri manna (A,B,G,H)
Jakob Ágústsson, rafveitustjóri Ármann Þórðarson, útibússtjóri
Birna Friðgeirsdóttir, húsmóðir Björn Þór Ólafsson, íþróttakennari
Óskar Sigurbjörnsson, skólastjóri Sigurður Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Jón Þorvaldsson, verslunarmaður Gunnar Jóhannsson, kennari
Erna Jóhannsdóttir, húsmóðir Sigurbjörg Ingvadóttir, kennari
Gunnar Þór Magnússon, útgerðarmaður Víglundur Pálsson, sjómaður
Þorsteinn Ásgeirsson, skrifstofumaður Jónína Óskarsdóttir, húsmóðir
Jón Óskarsson, skipstjóri Guðbjörn Arngrímsson, húsvörður
Klara Arnbjörnsdóttir, skrifstofumaður Stefán B. Ólafsson, húsasmíðameistari
Gunnlaugur J. Magnússon, rafvirki Jörgína Ólafsdóttir, starfsstúlka
Ingibjörg Guðmundsdóttir, verkakona Árni Sæmundsson, vélvirkjameistari
Svavar B. Magnússon, framkvæmdastjóri Anna Gunnlaugsdóttir, húsmóðir
Guðni Aðalsteinsson, bílasmiður Sveinn Jóhannesson, verslunarmaður
Ásgeir Ásgeirsson, bæjarritari Sumarrós Helgadóttir, húsmóðir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 11.05.1982, Íslendingur 1.4.1982, Morgunblaðið 28.3.1982, 2.4.1982 og 15.4.1982.