Akureyri 1982

Í framboði voru lista Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Kvennaframboðið sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag hlutu 1 fulltrúa hvor flokkur og töpuðu báðir einum fulltrúa. Samtök frjálslyndra og vinstri manna sem hlutu einn bæjarfulltrúa 1978 buðu ekki fram.

Úrslit

akureyri

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 643 9,84% 1
Framsóknarflokkur 1.640 25,10% 3
Sjálfstæðisflokkur 2.261 34,60% 4
Alþýðubandalag 855 13,08% 1
Kvennaframboð 1.136 17,38% 2
Samtals gild atkvæði 6.535 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 103 1,55%
Samtals greidd atkvæði 6.638 78,71%
Á kjörskrá 8.433
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gísli Jónsson (D) 2.261
2. Sigurður Óli Brynjólfsson (B) 1.640
3. Valgerður Bjarnadóttir (V) 1.136
4. Gunnar Ragnars (D) 1.131
5. Helgi Guðmundsson (G) 855
6. Sigurður Jóhannesson (B) 820
7. Jón G. Sólnes (D) 754
8. Freyr Ófeigsson (A) 643
9. Sigríður Þorsteinsdóttir (V) 568
10. Sigurður J. Sigurðsson (D) 565
11. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir (B) 547
Næstir inn vantar
Sigríður Stefánsdóttir (G) 239
Jórun Sæmundsdóttir (A) 451
Margrét Kristinsdóttir (D) 473
Þorgerður Hauksdóttir (V) 505

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Freyr Ófeigsson, héraðsdómari Sigurður Óli Brynjólfsson, kennari Gísli Jónsson, menntaskólakennari
Jórunn Sæmundsdóttir, húsmóðir Sigurður Jóhannesson, fulltrúi Gunnar Ragnars, forstjóri
Birgir Marinósson, starfsmannastjóri Úlfhildur Rögnvaldsdóttir, ritari Jón G. Sólnes, fv.alþingismaður
Tryggvi Gunnarsson, verkamaður Sigfríður Angantýsdóttir, kennari Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Snælaugur Stefánsson, vélvirki Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri
Alferð Óskar Alfreðsson, húsasmiður Þóra Hjaltadóttir, hagfræðingur Bergljót Rafnar, húsmóðir
Kristín Gunnarsdóttir, skrifstofumaður Valur Arnþórsson, kaupfélagsstjóri Björn Jósef Arnviðarson, lögfræðingur
Ingvar Ingvarsson, kennari Sólveig Gunnarsdóttir, ritari Sigurður Hannesson, byggingameistari
Frans Árnason, framkvæmdastjóri Pétur Pálmason, verkfræðingur Eiríkur Sveinsson, læknir
Helga Árnadóttir, húsmóðir Auður Þórhallsdóttir, húsmóðir Guðfinna Thorlacius, húsmóðir
Jón Helgason, form. Einingar Tryggvi Gíslason, skólameistari Karólína Guðmundsdóttir, húsmóðir
Bárður Halldórsson, kennari Sigrún Höskuldsdóttir, kennari Jónas Þorsteinsson, skipstjóri
Anna Bergþórsdóttir, iðnverkakona Ingimar Eydal, kennari Jón Viðar Guðlaugsson, lyfjatæknir
Pétur Torfason, verkfræðingur Eva Pétursdóttir, nemi Margrét Yngvadóttir, verslunarmaður
Herdís Yngvadótitr, skrifstofumaður Ingimar Friðfinnsson, húsgagnasmiður Jóhannes Kristjánsson, forstjóri
Grétar Ólafsson, verktaki Margrét Emilsdóttir, iðnverkakona Erna Pétursdóttir, skrifstofumaður
Haukur Haraldsson, tæknifræðingur Pálmi Sigurðsson, verkamaður Bjarni Árnason, kennari
Óðinn Árnason, verslunarmaður Snjólaug Aðalsteinsdóttir, afgreiðslumaður Rut Ófeigsdóttir, húsmóðir
Ívar Baldursson, skipstjóri Jónas Karlsson, verkfræðingur Steindór G. Steindórsson, járnsmiður
Hulda Eggertsdóttir, húsmóðir Gísli Konráðsson, forstjóri Birna Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri
Þorvaldur Jónsson, fulltrúi Stefán Reykjalín, byggingameistari Árni Jakob Stefánsson, húsasmiður
Steindór Steindórsson, fv.skólameistari Jakob Frímannsson, fv.kaupfélagsstjóri Freyja Jónsdóttir, húsmóðir
G-listi Alþýðubandalags V-listi Kvennaframboðs
Helgi Guðmundsson, trésmiður Valgerður Bjarnadóttir, félagsráðgjafi
Sigríður Stefánsdóttir, kennari Sigríður Þorsteinsdóttir, tækniteiknari
Katrín Jónsdóttir, húsmóðir Þorgerður Hauksdóttir, kennari
Hilmir Helgason, vinnuvélstjóri Hólmfríður Jónsdóttir, bókavörður
Páll Hlöðversson, skipatæknifræðingur Svava Aradóttir, hjúkrunarfræðingur
Geirlaug Sigurjónsdóttir, iðnverkamaður Rósa K. Júlíusdóttir, myndlistarkona
Gísli Ólafsson, símvirki Kristín Aðalsteinsdóttir, sérkennari
Kristín Hjálmarsdóttir, formaður Iðju Gunnhildur Bragadóttir, sjúkraliði
Gunnar Helgason, rafvélavirki Guðrún Hallgrímsdóttir, sjúkraliði
Helgi Haraldsson, verkamaður Konný K. Kristjánsdóttir, hjúkrunarforstjóri
Soffía Guðmundsdóttir, tónistarkennari Dóra Ingólfsdóttir, nemi
Guðjón E. Jónsson, kennari Valgerður Magnúsdóttir, nemi
Margrét Björnsdóttir, menntaskólanemi Elín Antonsdóttir, húsmóðir
Torfi Sigtryggsson, trésmiður Nanna Mjöll Atladóttir, félagsráðgjafi
Ragnheiður Pálsdóttir, kaupmaður Jónína Marteinsdóttir, verkakona
Steinar Þorsteinsson, tannlæknir Ingibjörg Auðunsdóttir, kennari
Ruth Konráðsdóttir, verslunarmaður Hrefna Jóhannesdóttir, fóstra
Guðrún R. Aðalsteinsdóttir Ragna I. Eysteinsdóttir, sjúkraliði
Anna Hermannsdóttir, húsmóðir Karólína Stefánsdóttir, félagsráðgjafi
Tryggvi Helgason, sjómaður Guðrún Guðjónsdóttir, húsmóðir
Höskuldur Stefánsson, iðnverkamaður Helga Eiðsdóttir, íþróttakennari
Haraldur Bogason umboðsmaður Þjóðviljans Freyja Eiríksdóttir, verkakona

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Freyr Ófeigsson 262 287 307 313 318 323
2. Tryggvi Gunnarsson 31 129 162 176 201 246
3. Jórunn Sæmundsdóttir 26 53 216 238 287 319
4. Snælaugur Stefánsson 213 264 303
5. Birgir Marinósson 51 112 151 273 307
6. Alfreð Ó. Alfreðsson 8 17 45 68 122 282
7. Ingólfur Árnason 117 139 148 170 182
Atkvæði greiddu 390. Auðir og ógildir voru 63.
Alþýðubandalag
1. Helgi Guðmundsson, trésmiður og bæjarfulltrúi
2. Sigríður Stefánsdóttir, menntaskólakennari
3. Katrín Jónsdóttir, sjúkraliði og húsmóðir
4.-5.Hilmar Helgason, vinnuvélastjóri
4.-5.Páll Hlöðversson, tæknifræðingur
Aðrir:
Geirlaug Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Gísli Ólafsson, símvirki
Gunnar Helgason, rafvélavirki
Ingibjörg Jónsdóttir, húsmóðir
Margrét Björnsdóttir, menntaskólanemi
Sjálfstæðisflokkur
Gísli Jónsson, menntaskólakennari 770
Gunnar Ragnars, forstjóri 725
Jón G. Sólnes, fv.alþingismaður 723
Sigurður J. Sigurðsson, framkvæmdastjóri 644
Margrét Kristinsdóttir, skólastjóri 557
Bergljót Rafnar, húsmóðir 547
Björn Jósef Arnviðarson, lögfræðingur 488
Sigurður Hannesson, byggingameistari 457
Eiríkur Sveinsson, læknir 320
Guðfinna Thorlacius, húsmóðir 307
Jónas Þorsteinsson, skipstjóri 290
Aðrir:
Jón Viðar Guðlaugsson, lyfjatæknir
Karólína Guðmundsdóttir, húsmóðir
Nanna Þórisdóttir, kennari
Stefán Sigtryggsson, viðskiptafræðingur
Atkvæði greiddu 1234. Ógildir voru 17.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 2.3.1982, 14.4.1982, Alþýðumaðurinn 6.4.1982, 30.4.1982, DV 9.2.1982, 13.2.1982, 27.2.1982, 1.3.1982, 3.3.1982, 12.3.1982, 21.5.1982, Dagur 16.2.1982, 2.3.1982, Íslendingur 4.3.1982, 25.3.1982, Morgunblaðið 13.2.1982, 16.2.1982, 24.2.1982, 26.2.1982, 24.2.1982, 6.4.1982, Norðurland 9.2.1982, 9.3.1982, Tíminn 9.3.1982, Þjóðviljinn 12.2.1982, 16.2.1982, 2.3.1982,  4.3.1982 og 12.3.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: