Vestmannaeyjar 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta sínum. Sósíalistaflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 1. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 3 bæjarfulltrúa 1938. Framsóknarflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 200 11,42% 1
Framsóknarflokkur 249 14,22% 1
Sjálfstæðisflokkur 839 47,92% 5
Sósíalistaflokkur 463 26,44% 2
Samtals gild atkvæði 1.751 100,00% 9
Auðir seðlar 27 1,51%
Ógildir seðlar 14 0,78%
Samtals greidd atkvæði 1.792 85,01%
Á kjörskrá 2.108
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ársæll Sveinsson (Sj.) 839
2. Ísleifur Högnason (Sós.) 463
3. Ástþór Matthíasson (Sj.) 420
4. Einar Sigurðsson (Sj.) 280
5. Sveinn Guðmundsson (Fr.) 249
6. Guðmundur Hansson (Sós.) 232
7. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 210
8. Páll Þorbjörnsson (Alþ.) 200
9. Sighvatur Bjarnason (Sj.) 168
Næstur inn vantar
(Sós.) 41
(Fr.) 87
Guðjón Karlsson (Alþ.) 136

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Páll Þorbjörnsson, stýrimaður Sveinn Guðmundsson, kaupmaður Ársæll Sveinsson, útgerðarmaður Ísleifur Högnason, verslunarstjóri
Guðjón Karlsson Ástþór Matthíasson, lögfræðingur Guðlaugur Hansson, verkamaður
Guðmundur Sigurðsson Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Helgason Guðlaugur Gíslason, verslunarstjóri
Þorsteínn Gíslason Sighvatur Bjarnason, skipstjóri

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 4. janúar 1942, Tíminn 13. febrúar 1942 og Vísir 6. febrúar 1942.