Selfoss 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags, Flokks mannsins og Kvennalistans. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðuflokkur og Alþýðubandlag hlutu 1 bæjarfulltrúa eins og áður. Kvennalistinn sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 1 bæjarfulltrúa. Flokkur mannsins var langt frá því að ná manni kjörnum. Alþýðubandalagið vantaði aðeins 10 atkvæði til að ná inn sínum öðrum manni á kostnað þriðja manns Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

stokkseyri

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 341 15,99% 1
Framsóknarflokkur 588 27,57% 3
Sjálfstæðisflokkur 571 26,77% 3
Alþýðubandalag 371 17,39% 1
Flokkur mannsins 30 1,41% 0
Kvennalisti 232 10,88% 1
Samtals gild atkvæði 2.133 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 54 2,47%
Samtals greidd atkvæði 2.187 86,55%
Á kjörskrá 2.527
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur K. Jónsson (B) 588
2. Brynleifur H. Steingrímsson (D) 571
3. Þorvarður Hjaltason (G) 371
4. Steingrímur Ingvarsson (A) 341
5. Grétar H. Jónsson (B) 294
6. Bryndís Brynjólfsdóttir (D) 286
7. Sigríður Jensdóttir (V) 232
8. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir (B) 196
9. Haukur Gíslason (D) 190
Næstir inn vantar
Kolbrún Guðnadóttir (G) 10
Eygló Lilja Gränz (A) 40
Rannveig Óladóttir (V) 149
Davíð Kristjánsson (M) 161
Hjördís Leósdóttir (B) 174

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokksins B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Steingrímur Ingvarsson, verkfræðingur Guðmundur K. Jónsson, byggingarstjóri Brynleifur H. Steingrímsson, héraðslæknir
Eygló Lilja Gränz, bankaritari Grétar H. Jónsson, húsasmiður Bryndís Brynjólfsdóttir, kaupmaður
Sigurjón Bergsson, rafeindavirki Ingibjörg S. Guðmundsdóttir, fóstra Haukur Gíslason, ljósmyndari
Katrín Bjarnadóttir, hárgreiðslumeistari Hjördís Leósdóttir, hjúkrunarfræðingur Valdimar Þorsteinsson, vélvirki
Júlíus Baldvinsson, bílasali Pálmi Guðmundsson, vöruhússtjóri Haraldur Arngrímsson, verslunarmaður
Erla Eyjólfsdóttir, póstafgreiðslumaður Jón G. Bergsson, viðskiptafræðingur Arndís Jónsdóttir, kennari
Sigurður Guðjónsson, pípulagningameistari Jón Ó. Vilhjálmsson, verkstjóri Óskar G. Jónsson, byggingaiðnfræðingur
Ásgrímur Kristófersson, verkamaður Ásdís Ágústsdóttir, húsmóðir Nína Guðbjörg Pálsdóttir, nemi
Sigríður A. Jónsdóttir, húsmóðir Guðbjörg Sigurðardóttir, bankamaður Sigurður Þór Sigurðsson, verslunarmaður
Heiðar Snær Albertsson, mælingamaður Hákon Halldórsson, verkstjóri Þórunn Einarsdóttir, húsmóðir
Laufey Kjartansdóttir, skrifstofumaður Sólrún Guðjónsdóttir, fulltrúi Björn Gíslason, rakari
Jakobína Óskarsdóttir, meðferðarfulltrúi Vignir Rafn Gíslason, nemi Aðalheiður Jónasdóttir, skrifstofumaður
Sigríður Bergsteinsdóttir, nemi Þorgrímur Óli Sigurðsson, lögregluþjónn Jakob J. Havsteen, lögfræðingur
Hreinn Erlendsson, verkamaður Ingibjörg Stefánsdóttir, fóstra Kolbeinn Kristinsson, framkvæmdastjóri
Sigurbjörg Gísladóttir, verslunarmaður Guðmundur Eiríksson, mjólkurfræðingur Dagfríður Finnsdóttir, kennari
Jón Sigmundsson, yfirkennari Sigurdór Karlsson, húsasmiður Páll Jónsson, tannlæknir
Jónas Magnússon, framkvæmdastjóri Sigurfinnur Sigurðsson, skrifstofustjóri Guðmundur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Jónsson, skósmiður Ingvi Ebenhardsson, skrifstofustjóri Óli Þ. Guðbjartsson, skólastjóri
G-listi Alþýðubandalags M-listi Fokks mannsins V-listi Kvennalistans
Þorvarður Hjaltason, kennari Davíð Kristjánsson, vélvirki Sigríður Jensdóttir, gjaldkeri
Kolbrún Guðnadóttir, kennari Einar Axelsson, húsvörður Rannveig Óladóttir, kennari
Sigríður Ólafsdóttir, form.Verslunarm.f.Árn. Lilja Jónsdóttir, nemi Valgerður Fried, læknaritari
Bryndís Sigurðardóttir, húsmóðir Sigríður Haraldsdóttir, verkamaður Kristjana Sigmundsdóttir, háskólanemi
Ottó Valur Ólafsson, nemi Sævar H. Geirsson, verkamaður Svanheiður Ingimundardóttir, starfsleiðb.
Þorbjörg Þorkelsdóttir, sjúkraliði Guðný K. Axelsdóttir, húsmóðir Jóhanna Lárusdóttir, nemi
Hreggviður Davíðsson, húsasmiður Benedikt Þ. Axelsson, raftækninemi Sigrún Ásgeirsdóttir, læknaritari
Gyða Sveinbjörnsdóttir, sjúkraliði Stefán Pétursson, verkamaður Kristín Guðmundsdóttir, forstöðukona
Gunnar Jónsson, bifreiðastjóri María Hafsteinsdóttir, ráðskona Sigrún Jensey Sigurðardóttir, þroskaþjálfi
Ásthildur Bjarnadóttir, fóstra Lúðvík P. Jónasson, sjómaður Guðrún Þórarinsdóttir, sérkennari
Magnús J. Magnússon, kennari Haraldur Magnússon, atvinnurekandi Guðrún Sveinsdóttir, ritari
Lisbet Nilsdóttir, fóstra Haraldur Skarphéðinsson, trésmíðanemi Sigurbjörg Árnadóttir, forstöðukona
Gestur Ól. Auðunsson, húsasmiður Níels Joensen, sjómaður Lilja Guðmundsdóttir, meðferðarfulltrúi
Hansína Stefánsdóttir, verslunarmaður Bergur Sigurjónsson, brauðgerðarmaður Erla Bára Andrésdóttir, sjúkaliði
Magnús Aðalbjarnarson, verslunarmaður Þorvaldur Sigurðsson, verkamaður Nanna Þorláksdóttir, nemi
Helga Guðjónsdóttir, verkamaður Sigurður R. Óttarsson, línumaður Sigríður Matthíasdóttir, bókavörður
Hafsteinn Stefánsson, skipasmiður Guðmundur S. Ólafsson, nemi Kristín Þórarinsdóttir, háskólanemi
Sigurjón Erlingsson, múrari Sigríður Einarsdóttir, afgreiðslumaður Jóna Vigfúsdóttir, símsendill

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti alls
1. Guðmundur Kr. Jónsson 99 173
2. Grétar H. Jónsson 127 187
3. Ingibjörg S. Guðmundsdóttir 78 163
4. Hjördís Leósdóttir 73 161
5. Pálmi Guðmundsson 93 154
6. Jón Bergsson
7. Jón Ó. Vilhjálmsson
8. Ásdís Ágústsdóttir
9. Guðbjörg Sigurðardóttir
10. Hákon Halldórsson
Atkvæði greiddu 202.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Brynleifur H. Steingrímsson, sjúkrahúslæknir 226 408
Bryndís Brynjólfsdóttir, kaupmaður 189 466
Haukur Gíslason, ljósmyndari 250 438
Guðfinna Ólafsdóttir, læknafulltr.og kennari 306 414
Valdimar Þorsteinsson, vélvirki 368 423
Haraldur B. Arngrímsson, verslunarmaður 371 418
Björn I. Gíslason, hárskerameistari 397
Atkvæði greiddu 577
Björn og Guðfinna lýstu því yfir að þau vildu ekki taka sæti á listanum.
Alþýðubandalag stig
1. Þorvarður Hjaltason 3227
2. Kolbrún Guðnadóttir 2612
3. Sigríður Ólafsdóttir 1025
4. Bryndís Sigurðardóttir 1019
5. Hreggviður Davíðsson
6. Þorbjörg Þorkelsdóttir
7. Gunnar Jónsson
8. Gyða Sveinbjörnsdóttir
Atkvæði greiddu 41.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 15.4.1986, DV  13.1.1986, 20.1.1986, 5.2.1986, 28.2.1986, 14.4.1986, 22.5.1986, Morgunblaðið  21.1.1986, 6.2.1986, 18.2.1986, 23.3.1986, 15.4.1986, 17.4.1986, 21.5.1986, 25.5.1986, Tíminn 4.2.1986, 21.3.1986, Þjóðviljinn 18.2.1986 og 11.3.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: