Njarðvík 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Samtaka félagshyggjufólks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Samtök félagshyggjufólks hlutu 1 bæjarfulltrúa en efsti maður á lista Samtaka félagshyggjufólks var efst á lista Alþýðubandalagsins 1986.

Úrslit

njarðvík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 482 35,23% 2
Framsóknarflokkur 198 14,47% 1
Sjálfstæðisflokkur 508 37,13% 3
Samtök félagshyggjufólks 180 13,16% 1
Samtals gild atkvæði 1.368 100,00% 7
Auðir og ógildir 21 1,51%
Samtals greidd atkvæði 1.389 90,43%
Á kjörskrá 1.536
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ingólfur Bárðarson (D) 508
2. Ragnar Halldórsson (A) 482
3. Kristbjörn Albertsson (D) 254
4. Þorbjörg Garðardóttir (A) 241
5. Steindór Sigurðsson (B) 198
6. Sólveig Þórðardóttir (N) 180
7. Valþór Söring Jónsson (D) 169
Næstir inn vantar
Skúli Snæbjörn Ásgeirsson (A) 27
Sveindís Árnadóttir (B) 141
Jón Bjarni Helgason (N 159

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks N-listi Samtaka félagshyggjufólks
Ragnar Halldórsson, forseti bæjarstjórnar Steindór Sigurðsson, bæjarfulltrúi Ingólfur Bárðarson, rafverktaki Sólveig Þórðardóttir, forstöðukona
Þorbjörg Garðarsdóttir, kennari Sveindís Árnadóttir, húsmóðir Kristbjörn Albertsson, kennari Jón Bjarni Helgason, verslunarmaður
Skúli Snæbjörn Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Jónas Pétursson, slökkviliðsmaður Valþór Söring Jónsson, yfirverkstjóri Gróa Hreinsdóttir, organisti
Hilmar Hafsteinsson, húsasmíðameistari Jónas Jóhannesson, húsasmiður Árni Ingi Stefánsson, framkvæmdastjóri Gunnar Ólafsson, bílstjóri
Bergþóra Jóhannsdóttir, bankamaður Kristjana Gísladóttir, atvinnurekandi Hafdís Garðarsdóttir, ritari Óskar Bjarnason, húsasmiður
Haukur Guðmundsson, vörubílstjóri Ólafur Guðbergsson, bifreiðastjóri Rebekka E. Guðfinnsdóttir, bókavörður Friðrik Ingi Rúnarsson, nemi
Ólafur Thordersen, framkvæmdastjóri Gunnar Guðmundsson, atvinnurekandi Jón Aðalsteinn Jóhannsson, læknir Ásdís Friðriksdóttir, tannsmiður
Borgar L. Jónsson, afgreiðslumaður Valur Guðmundsson, húsasmiður Guðrún Greipsdóttir, skrifstofustjóri Þórarinn Þórarinsson, lögregluþjónn
Júlíus Valgeirsson, Óskar Óskarsson, slökkviliðsmaður Haraldur Helgason, matreiðslumaður Dagný Helgasdóttir, starfsm.á dagheimili
Örn Einarsson Þórður Ólafsson, lögreglumaður Sigfríður Sigurgeirsdóttir, kennari Helena Guðjónsdóttir, eftirlitsmaður
Guðbjartur Daníelsson Karl Arason, verktaki Jóhann G. Jóhannsson, flugumferðarstjóri Sigurður H. Jónsson, sjómaður
Jenný Magnúsdóttir Björn Bjarnason, lögregluvarðstjóri Vignir Haraldsson, nemi Signý Guðmundsdóttir, sjúkraliði
Guðjón Sigurbjörnsson, bæjarfulltrúi Gunnlaugur Óskarsson, verkstjóri Sigríður Aðalsteinsdóttir, verslunarmaður Bára Hauksdóttir, verkakona
Eðvald Bóasson, bæjarfulltrúi Óskar Þórmundsson, yfirlögregluþjónn Ingi F. Gunnarsson, stöðvarstjóri Sveinborg Daníelsdóttir, læknaritari

heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 16.3.1990, 10.5.1990, Morgunblaðið 28.2.1990, 13.3.1990, 12.5.1990, 22.5.1990, Tíminn 15.5.1990 og Þjóðviljinn 4.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: