Hveragerði 1986

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Félagshyggjumanna borinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Alþýðubandalagi. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt meirihluta sínum. Félagshyggjumenn hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Framsóknarflokkur hafði haft tvo og Alþýðubandalagið einn.

Úrslit

hveragerði

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 403 55,89% 4
Félagshyggjufólk 318 44,11% 3
Samtals gild atkvæði 721 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 37 4,88%
Samtals greidd atkvæði 758 80,13%
Á kjörskrá 946
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Hafsteinn Kristinsson (D) 403
2. Gísli Garðarsson (H) 318
3. Alda Andrésdóttir (D) 202
4. Ingibjörg Sigmundsdóttir (H) 159
5. Hans Gúsafsson (D) 134
6. Valdimar I. Guðmundsson (H) 106
7. Marteinn Jóhannesson (D) 101
Næstur inn vantar
Sigríður Kristjánsdóttir (H) 86

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi félagshyggjufólks (A+B+G)
Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Gísli Garðarsson, kjötiðnaðarmaður
Alda Andrésdóttir, bankafulltrúi Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi
Hans Gústafsson, garðyrkjubóndi Valdimar I. Guðmundsson, garðyrkjumaður
Marteinn Jóhannesson, byggingameistari Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ólafur Óskarsson, byggingameistari Björn Pálsson, skrifstofustjóri
Björn Pálsson, verkstjóri Stefán Þórisson, vélfræðingur
Pamela Morreseon, húsmóðir Runólfur Þór Jónsson, húsasmiður
Páll Guðjónsson, nemi Magnús Ág. Ásgústsson, líffræðingur
Erla Alexandersdóttir, sölumaður Þórdís Jónsdóttir, húsmóðir
Björn Sigurðsson, garðyrkjubóndi Guðríður Austmann, húsmóðir
Gunnar Davíðsson, kaupmaður Halldór Höskuldsson, skipasmiður
Ævar M. Axelsson, járnsmíðameistari Gestur Eyjólfsson, garðyrkjubóndi
Helgi Þorsteinsson, múrarameistari Sigurður Jakobsson, tæknifræðingur
Gunnar Kristófersson, pípulagningameistari Auður Guðbrandsdóttir, framkvæmdastjóri

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur (frambjóðendur)
Alda Andrésdóttir, bankafulltrúi
Björn Pálsson, verkstjóri
Björn Sigurðsson, garðyrkjubóndi
Erla Alexandersdóttir, sölumaður
Gunnar Davíðsson, kaupmaður
Gunnar Kristófersson, pípulagningameistari
Hafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri
Hans S. Gústafsson, garðyrkjubóndi
Helgi Þorsteinsson, múrarameistari
Marteinn Jóhannesson, byggingameistari
Ólafur Óskarsson, byggingameistari
Pamela Morrison, húsmóðir
Páll Guðjónsson, nemi
Ævar M. Axelsson, járnsmíðameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 8.5.1986, DV 6.5.1986, 22.5.1986, Morgunblaðið 27.2.1986, 3.4.1986, 17.5.1986, Tíminn 29.4.1986 og Þjóðviljinn 6.5.1986.

%d bloggurum líkar þetta: