Þingeyri 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn eins og áður. Óháðir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

þingeyri

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 117 41,34% 2
Sjálfstæðismenn 79 27,92% 1
Óháðir 87 30,74% 2
Samtals gild atkvæði 283 100,00% 5
Auðir og ógildir 15 5,03%
Samtals greidd atkvæði 298 90,85%
Á kjörskrá 328
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ingvarsson (B) 117
2. Magnús Sigurðsson (H) 87
3. Jónas Ólafsson (D) 79
4. Bergþóra Annasdóttir (B) 59
5. Sigmundur Þórðarson (H) 44
Næstir inn vantar
Þórir Ö. Guðmundsson (D) 9
Guðmundur Grétar Guðmundsson (B) 14

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi óháðra
Guðmundur Ingvarsson, stöðvarstjóri Jónas Ólafsson, sveitarstjóri Magnús Sigurðsson, þungavinnuvélastjóri
Bergþóra Annasdóttir, húsmóðir Þórir Ö. Guðmundsson, rafverktaki Sigmundur Þórðarson, húsasmíðameistari
Guðmundur Grétar Guðmundsson, bóndi Kristín Þ. Helgadóttir, húsmóðir Þórhildur Snæland, skrifstofumaður
Karitas Jónsdóttir, húsmóðir Guðmundur Þ. Jónsson, stýrimaður Sigþór Gunnarsson, vörubílstjóri
Ingibjörg Þorláksdóttir, húsmóðir Brynja Eggertsdóttir, húsmóðir Jóvina Sveinbjörnsdóttir, húsmóðir
Jóhanna Gunnarsdóttir, húsmóðir Gróa Bjarnadóttir, húsmóðir Höskuldur Ragnarsson, sjómaður
Erla Ebba Gunnarsdóttir, húsmóðir Anton Proppé, fiskmatsmaður Guðmundur Ragnarsson, vélstjóri
Líni Hannes Sigurðsson, rafvirkjameistari Bjarni Einarsson, útgerðarstjóri Kristján Gunnarsson, vélsmiður
Jón Reynir Sigurðsson, bifreiðastjóri Tómas Jónsson, kennari Sólborg Þorláksdóttir, húsmóðir
Sigurbjörn Sigurðsson, bóndi, Ketilseyri Páll Elíasson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 13.5.1986, Ísfirðingur 21.5.1986, Morgunblaðið 13.5.1986 og Tíminn 8.5.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: