Borgarbyggð 2006

Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur og Kolbeinsstaðahreppur sameinuðust Borgarbyggð.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Borgarbyggðarlistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum. Borgarbyggðarlistinn hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, bætti við sig einum.

Úrslit

Borgarbyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 599 33,56% 3
Sjálfstæðisflokkur 675 37,82% 3
Borgarbyggðarlisti 511 28,63% 3
Samtals gild atkvæði 1.785 100,00% 9
Auðir og ógildir 140 7,27%
Samtals greidd atkvæði 1.925 76,97%
Á kjörskrá 2.501
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Björn Bjarki Þorsteinsson (D) 675
2. Sveinbjörn Eyjólfsson (B) 599
3. Finnbogi Rögvaldsson (L) 511
4. Torfi Jóhannesson (D) 338
5. Jenný Lind Egilsdóttri (B) 300
6. Sigríður Björk Jónsdóttir (L) 256
7. Ingunn Axelsdóttir (D) 225
8. Finnbogi Leifsson (B) 200
9. Haukur Júlíusson (L) 170
Næstir inn vantar
Þórvör Embla Guðmundsdóttir (D) 7
Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir (B) 83

Framboðslistar

    L-listi Borgarbyggðarlistinn, listi Samfylkingar, 
B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og óháðra
Sveinbjörn Eyjólfsson, forstöðumaður og oddviti Björn Bjarki Þorsteinsson, sölustjóri Finnbogi Rögvaldsson, framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi
Jenný Lind Egilsdóttir, snyrtifræðingur og bæjarfulltrúi Torfi Jóhannesson, ráðunautur Sigríður Björk Jónsdóttir, sagnfræðingur MBA
Finnbogi Leifsson, bóndi og bæjarfulltrúi Ingunn Axelsdóttir, leikskólastjóri Haukur Júlíusson, jarðýtustjóri
Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir, skrifstofumaður Þórvör Embla Guðmundsdóttir, verslunarmaður Þór Þorsteinsson, framkvæmdastjóri
Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi Bernhard Þór Bernhardsson, forseti viðskiptadeildar Ingibjörg Daníelsdóttir, kennari
Valdimar Sigurjónsson, lögfræðinemi Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari Sigurður Helgason, bóndi
María Hrönn Kristjánsdóttir, kennari Kristján Ágúst Magnússon, bóndi Björk  Harðardóttir, nemi við LBHÍ
Guðbjörg Sigurðardóttir, sjúkraliði Heiðveig María Einarsdóttir, nemi og framkvæmdastjóri Hólmfríður Sveinsdóttir, stjórnmálafræðingur
Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og tamningamaður Dóra Erna Ásbjörnsdóttir, tónlistaskólakennari og organisti Jóhannes Stefánsson, húsasmiður
Kolbeinn Magnússon, verktaki og bóndi Magnús B. Jónsson, prófessor Jóhanna Björnsdóttir, kaupmaður
Sveinbjörg Stefánsdóttir, bankastarfsmaður Jóhanna Erla Jónsdóttir, verkstjóri Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, nemi við FVA
Ólafur Sigvaldason, bóndi, verktaki og oddviti Sigurður Gunnarsson, bóndi Ragnheiður Einarsdóttir, bóndi og húsfreyja
Sigmar H. Gunnarsson, pípulagningameistari Guðmundur Skúli Halldórsson, verkstjóri Ragnar Finnur Sigurðsson, nemi við LBHÍ
Dagný Sigurðardóttir, bóndi og sveitarstjórnarfulltrúi Guðrún Hulda Pálmadóttir, verslunarmaður Anna Einarsdóttir, skrifstofustjóri
Erna Einarsdóttir, húsmóðir Hjörtur Árnason, framkvæmdastjóri Kristmar J. Ólafsson, bruggari
Ólafur Guðmundsson, bóndi og oddviti Bergþór Kristleifsson, ferðaþjónustubóndi Sóley Sigþórsdóttir, kennari
Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir, viðskiptafræðin.og bæjarfulltrúi Ari Björnsson, rafvirki Ásþór Ragnarsson, sálfræðingur
Þorvaldur T. Jónsson, rekstrarstjóri Helga Halldórsdóttir, skrifstofumaður og forseti bæjarstjórnar Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: