Húsavík 1954

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks og listi Sósíalistaflokks. Listi Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks hlaut 3 bæjarfulltrúa, Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa og Sósíalistaflokkur 2 bæjarfulltrúa. Það voru sömu hlutföll í bæjarstjórn og 1950.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 182 26,57% 2
Framsóknarfl.og Sjálfstæðisfl. 316 46,13% 3
Sósíalistaflokkur 187 27,30% 2
Samtals gild atkvæði 685 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 1,86%
Samtals greidd atkvæði 698 89,26%
Á kjörskrá 782
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Kristjánsson (Fr./Sj.) 316
2. Jóhann Hermannsson (Sós.) 187
3. Ingólfur Helgason (Alþ.) 182
4. Helena Líndal (Fr./Sj.) 158
5. Þórir Friðgeirsson (Fr./Sj.) 105
6. Ásgeir Kristjánsson (Sós.) 94
7. Axel Benediktsson (Alþ.) 91
Næstir inn vantar
Finnur Kristjánsson (Fr./Sj.) 49
Þorgerður Þórðardóttir (Sós.) 87

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ingólfur Helgason, trésmíðameistari Karl Kristjánsson, alþingismaður Jóhann Hermannsson, sjómaður
Axel Benediktsson, skólastjóri Helena Líndal, frú Ásgeir Kristjánsson, sjómaður
Guðmundur Hákonarson, verkamaðru Þórir Friðgeirsson, gjaldkeri Þorgerður Þórðardóttir, frú
Jóhannes Jónsson, verslunarmaður Finnur Kristjánsson, kaupfélagsstjóri Jónas Sigurjónsson, sjómaður
Þórunn Elíasdóttir, frú Ari Kristinsson, lögfræðingur Helgi Kristjánsson, sjómaður
Hreiðar Friðbjarnarson, sjómaður Þorvaldur Árnason, framkvæmdastjóri Geir Ásmundsson, verkamaður
Einar M. Jóhannesson, verkamaður Aðalsteinn Halldórsson, verkstjóri
Arnljótur Sigurjónsson, rafvirki Jóhann Jónsson, framkvæmdastjóri
Egill Jónasson, verslunarmaður Þórhallur B. Snædal, trésmíðameistari
Mikael Sigurðsson, vélvirki Karl Aðalsteinsson, útgerðarmaður
Jórunn Sigurðardóttir, ljósmóðir Reynir Jónasson, bílstjóri
Ásgeir Eggertsson, verkamaður Haraldur Jóhannesson, verkamaður
Jóhannes Guðmundsson, kennari Kristján Benediktsson, bílstjóri
Helga Þorgrímsdóttir, frú Þorgeir Gestsson, héraðslæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 15.1.1954, Alþýðumaðurinn 22.12.1954, Dagur 9.1.1954, Morgunblaðið 7.1.1954, Tíminn 9.1.1954og  Þjóðviljinn 23.12.1953.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: