Landið 1942 júlí

Úrslit

Atkvæði Hlutfall Þingm.
Sjálfstæðisflokkur 22.975 39,52% 17
Framsóknarflokkur 16.033 27,58% 20
Sósíalistaflokkur 9.423 16,21% 6
Alþýðuflokkur 8.979 15,45% 6
Þjóðveldismenn 618 1,06% 0
Frjálslyndir vinstri menn 103 0,18% 0
58.131 100,00% 49

Sósíalistaflokkurinn hlaut 6 þingsæti en Kommúnistaflokkurinn hafði haft 3. Framsóknarflokkurinn bætti við sig 1 þingsæti, Sjálfstæðisflokkurinn hlaut óbreytta þingmannatölu, Alþýðuflokkurinn tapaði 2 þingsætum og Bændaflokkurinn bauð ekki fram en hann hafði 2 þingsæti.

Kjörnir alþingismenn eftir flokkum:

Sjálfstæðisflokkur(17): Magnús Jónsson, Jakob Möller, Bjarni Benediktsson og Sigurður Kristjánsson(u) Reykjavík, Ólafur Thors Gullbringu- og Kjósarsýslu, Pétur Ottesen Borgarfjarðarsýslu, Gunnar Thoroddsen(u) Snæfellsnessýslu, Þorsteinn Þorsteinsson Dalasýslu, Gísli Jónsson Barðastrandasýslu, Sigurður Bjarnason Norður Ísafjarðarsýslu, Jón Pálmason Austur Húnavatnssýslu, Garðar Þorsteinsson(u) Eyjafjarðarsýslu, Sigurður E. Hlíðar Akureyri, Gísli Sveinsson(u) Vestur Skaftafellssýsla, Jóhann Þ. Jósefsson Vestmannaeyjum, Ingólfur Jónsson(u) Rangárvallasýslu og Eiríkur Einarsson(u) Árnessýslu.

Framsóknarflokkur(20): Bjarni Ásgeirsson Mýrasýslu, Bjarni Bjarnason Snæfellsnessýslu, Hermann Jónasson Strandasýslu,  Skúli Guðmundsson Vestur Húnavatnssýslu, Sigurður Þórðarson og Pálmi Hannesson Skagafjarðarsýslu,  Bernharð Stefánsson og Einar Árnason Eyjafjarðarsýslu, Jónas Jónsson Suður Þingeyjarsýslu, Gísli Guðmundsson Norður Þingeyjarsýslu, Páll Zóphoníasson og Páll Hermannsson Norður Múlasýslu, Eysteinn Jónsson og Ingvar Pálmason Suður Múlasýsla, Páll Þorsteinsson Austur Skaftafellssýsla, Sveinbjörn Högnason Vestur Skaftafellsýsla, Helgi Jónasson og Björn Björnsson Rangárvallasýslu, Jörundur Brynjólfsson og Páll Hallgrímsson Árnessýslu.

Sósíalistaflokkur(6): Einar Olgeirsson, Brynjólfur Bjarnason og Sigfús Sigurhjartarson(u) Reykjavík, Áki Jakobsson(u) Eyjafjarðarsýslu, Steingrímur Aðalsteinsson(u) Akureyri og Ísleifur Högnason(u) Vestmannaeyjum.

Alþýðuflokkur(6): Stefán Jóhann Stefánsson og Sigurjón Á. Ólafsson(u) Reykjavík, Emil Jónsson Hafnarfirði, Ásgeir Ásgeirsson Vestur Ísafjarðarsýslu, Finnur Jónsson Ísafirði og Haraldur Guðmundsson Seyðisfirði.

(u) merkir að þingmaðurinn var uppbótarþingmaður. Einnig nefnt jöfnunarþingsæti og landskjörinn.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: