Sandgerði 1986

Í framboði voru listi Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks, listi Frjálslyndra kjósenda og sameiginlegur listi Óháðra borgara og Alþýðuflokks. Listi óháðra borgara og Alþýðuflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Frjálslyndir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann og töpuðu einum til Framsóknarflokks en hann bauð ekki fram 1982 en var með í framboði Frjálslyndra kjósenda.

Úrslit

sandgerði

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 116 17,21% 1
Sjálfstæðisflokkur 159 23,59% 2
Frjálslyndir kjósendur 139 20,62% 1
Óháðir borg./Alþýðufl. 260 38,58% 3
Samtals gild atkvæði 674 100,00% 7
Auðir og ógildir 40 5,60%
Samtals greidd atkvæði 714 89,25%
Á kjörskrá 800
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Gunnlaugsson (K) 260
2. Sigurður Jóhannsson (D) 159
3. Elsa Kristjánsdóttir (H) 139
4. Grétar Mar Jónsson (K) 130
5. Sigurjón Jónsson (B) 116
6. Pétur Brynjarsson (K) 87
7. Sigurður Bjarnason (D) 80
Næstir inn vantar
Gylfi Þorkelsson (H) 21
Bergín Bergsdóttir (B) 44
Egill Ólafsson (K) 59

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi frjálslyndra kjósenda K-listi óháðra borgara og Alþýðuflokks
Sigurjón Jónsson, fiskiðnaðarmaður Sigurður Jóhannsson, matsmaður Elsa Kristjánsdóttir, bankastarfsmaður Ólafur Gunnlaugsson, húsasmiður
Bergín Bergsdóttir, húsmóðir Sigurður Bjarnason, vigtarmaður Gylfi Þorkelsson, kennari Grétar Mar Jónsson, skipstjóri
Óskar Guðjónsson, málarameistari Reynir Sveinsson, rafverktaki Karl Einarsson, hafnarvörður Pétur Brynjarsson, kennari
Stefanía Jónsdóttir, húsmóðir John E. K. Hill, lögreglufulltrúi Helga Karlsdóttir, hússtjórnarkennari Egill Ólafsson, slökkviliðsmaður
Gylfi Gunnlaugsson, gjaldkeri Guðjón Ólafsson, málaranemi Guðrún E. Guðnadóttir, umsjónarmaður Sólrún Símonardóttir, húsmóðir
Sigurður Steingrímsson, vélstjóri Jón Erlingsson, forstjóri Friðrik Þór Friðriksson, rafvirki Gunnar Guðbjörnsson, húsasmiður
Hrefna Yngvadóttir, húsmóðir Alma Jónsdóttir, húsmóðir Þorbjörg Friðriksdóttir, verslunarmaður Kolbrún Leifsdóttir, húsmóðir
Einar Friðriksson, fiskverkandi Jóhann Guðbrandsson, útgerðarmaður Hjálmar Georgsson, járniðnaðarmaður Baldur Matthíasson, verkamaður
Guðmundur Einarsson, bifreiðastjóri Svanbjörg Eiríksdóttir, verkakona Guðbjörg Finnsdóttir, nemi Helga Friðjónsdóttir, húsmóðir
Sigurður Guðmundsson, iðnverkamaður Ragna Björg Proppé, húsmóðir Karl Ólafsson, sjómaður Jón Norðfjörð, framkvæmdastjóri
Gunnar Haraldsson, sjómaður Þórður Ólafsson, íþróttakennari Kristrún Níelsdóttir, skrifstofumaður Rafn Heiðmundsson, járnsmiður
Jón Frímannsson, vélgæslumaður Ómar Einarsson, skipstjóri Eiríkur Ragnarsson, skipstjóri Elís Guðmundsson, verkamaður
Sigurbjörn Stefánsson, bóndi Gunnar Sigtryggsson, húsasmíðameistari Erlendur Friðriksson, verkstjóri Sigurður Friðriksson, rafvirki
Magnús Sigfússon, húsasmiður Jón H. Júlíusson, hafnarstjóri Hólmfríður Björnsdóttir, húsmóðir Sigrún Guðmundsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
Sigurður Þ. Jóhannsson, matsmaður 226
Sigurður Bjarnason, vigtarmaður 241
Reynir Sveinsson, rafverktaki 226
Jón E. K. Hill, lögreglufulltrúi 220
Guðjón Ólafsson, málaranemi 207
Jón Erlingsson, forstjóri 190
Alma Jónsdóttir, húsmóðir 177
Aðrir:
Jóhann Guðbrandsson, útgerðarmaður
Ragna Proppé, húsmóðir
Svanbjörg Eiríksdóttir, verkakona
Atkvæði greiddu 260

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 14.5.1986, DV 20.5.1986, Morgunblaðið 6.3.1986, 11.3.1986, 13.5.1986, Tíminn 5.4.1986 og 14.5.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: