Kópavogur 1962

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr 7 í 9. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur misstu meirihluta í bæjarstjórninni hlutu 3 bæjarfulltrúa og töpuðu einum þrátt fyrir fjölgun bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa en fékk ekki kjörinn bæjarfulltrúa 1958.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 271 9,87% 1
Framsóknarflokkur 747 27,19% 2
Sjálfstæðisflokkur 801 29,16% 3
Óháðir kjósendur 928 33,78% 3
2.747 100,00% 9
Auðir og ógildir 66 2,35%
Samtals greidd atkvæði 2.813 90,65%
Á kjörskrá 3.103
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þormóður Pálsson (Óh.kj.) 928
2. Þór Axel Jónsson (Sj.) 801
3. Ólafur Jensson (Fr.) 747
4. Svandís Skúladóttir (Óh.kj.) 464
5. Kristinn G. Wíum (Sj.) 401
6. Björn Einarsson (Fr.) 374
7. Ólafur Jónsson (Óh.kj.) 309
8. Axel Benediktsson (Alþ.) 271
9. Sigurður Helgason (Sj.) 267
Næstir inn vantar
Jón Skaftason (Fr.) 55
Ólafur Jens Pétursson (Óh.kj.) 141
Hörður Ingólfsson (Alþ.) 264

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks Listi óháðra kjósenda
Axel Benediktsson, bókari Ólafur Jensson, verkfræðingur Þór Axel Jónsson, fulltrúi Þormóður Pálsson, bæjarfulltrúi
Hörður Ingólfsson, kennari Björn Einarsson, tæknifræðingur Kristinn G. Wíum, framkvæmdastjóri Svandís Skúladóttir, frú
Ingvar Jónasson, fiðluleikari Jón Skaftason, hrl. Sigurður Helgason, lögfræðingur Ólafur Jónsson, bæjarfulltrúi
Fanney Gísladóttir, húsfrú Andrés Kristjánsson, ritstjóri Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur Ólafur Jens Pétursson, kennari
Reinhardt Reinhardtsson, klæðskeri Helgi Ólafsson, gjaldkeri Högni Torfason, fréttamaður Eyjólfur Kristjánsson, bæjarfulltrúi
Ólafur Hreiðar Jónsson, kennari Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, húsfreyja Aðalheiður Óskarsdóttir, skrifstofustúlka Sigurður G. Guðmundsson, rörlagningamaður
Þórður Þorsteinsson, kaupmaður Hjörtur Hjartarson, prentari Eggert Steinsen, verkfræðingur Benedikt Davíðsson, húsasmiður
Jóhann Sigurður Gunnsteinsson, verkstjóri Grímur S. Runólfsson, bifreiðarstjóri Helgi Tryggvason, kennari Árni Halldórsson, lögfræðingur
Brynjólfur Björnsson, prentari Páll Jónsson, járnsmiður Herbert Guðmundsson, skrifstofustjóri Gunnar Eggertsson, tollvörður
Jóhannes Guðjónsson, verkamaður Hrafnhildur Helgadóttir, húsfreyja Sigurður Þorkelsson, pípulagningameistari Guðmundur Óskarsson, verkamaður
Tryggvi Gunnlaugsson, vélstjóri Bergsveinn B. Gíslason, skipasmiður Birgir Ás Guðmundsson, kennari Yngvi Loftsson, múrari
Magnús Sigurjónsson, bifvélaverkamaður Erla Eiríksdóttir, hjúkrunarkona Guðmundur Þorsteinsson, fasteignasali Guðmundur Bjarnason, verkamaður
Jósef Halldórsson, byggingameistari Árni Jóhannesson, bifvélavirki Bjarni Jónsson, verkstjóri Tryggvi Benediktsson, járnsmiður
Ólafur Ólafsson, læknir Grétar S. Kristjánsson, rafvirki Einar Vídalín, stöðvarstjóri Pétur Sveinsson, bankamaður
Magnús A. Magnússon, bifvélavirki Kristján Guðmundsson, húsasmiður Jón Sumarliðason, bifreiðaeftirlitsmaður Ísak Þorkelsson, járnsmiður
Magnús Þorleifsson, tollvörður Stefán Nikulásson, skipstjóri Arndís Björnsdóttir, frú Björn Jónsson, prentari
Ólafía Bjarnadóttir, húsfrú Gísli Guðmundsson, verkamaður Jósafat J. Líndal, skrifstofustjóri Siggeir Ólafsson, trésmíðameistari
Eyþór Þórarinsson, skrifstofumaður Frímann Jónasson, skólastjóri Sveinn S. Einarsson, verkfræðingur Óskar Eggertsson, umsjónarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 18.4.1962, Frjáls þjóð 28.4.1962, Morgunblaðið 25.4.1962, Tíminn 25.4.1962, Vísir 25.4.1962 og Þjóðviljinn 26.4.1962.