Fjarðabyggð 1998

Sveitarfélagið Fjarðabyggð varð til með sameiningu Neskaupstaðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðarhrepps.  Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Fjarðalistans og Austfjarðalista, frjáls framboðs. Fjarðalistinn hlaut 7 bæjarfulltrúa og öruggan meirihluta í bæjarstjórn. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Austfjarðalistinn náði engum kjörnum bæjarfulltrúa.

Úrslit

Fjarðabyggð

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 363 19,08% 2
Sjálfstæðisflokkur 416 21,86% 2
Fjarðarlisti 1.003 52,71% 7
Austfjarðalisti, frjálst framboð 121 6,36% 0
Samtals gild atkvæði 1.903 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 65 3,30%
Samtals greidd atkvæði 1.968 85,60%
Á kjörskrá 2.299
Kjörnir bæjarfulltrúar
1.Smári Geirsson (F) 1.003
2. Elísabet Benediktsdóttir (F) 502
3. Magni Kristjánsson (D) 416
4. Benedikt Sigurjónsson (B) 363
5. Ásbjörn Guðjónsson (F) 334
6. Guðmundur R. Gíslason (F) 251
7. Andrés Elísson (D) 208
8. Guðrún M. Óladóttir (F) 201
9. Þorbergur Hauksson (B) 182
10. Þorvaldur Jónsson (F) 167
11. Petrún Bj. Jónsdóttir (F) 143
Næstir inn vantar
Jóhanna Hallgrímsdóttir (D) 14
Guðmundur Bjarnason (B) 67

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Benedikt Sigurjónsson, umsjónarmaður, Neskaupstað Magni Kristjánsson, skipstjóri, Neskaupstað
Þorbergur Hauksson, slökkviliðsstjóri, Eskifirði Andrés Elísson, rafiðnfræðingur, Eskifirði
Guðmundur Bjarnason, sölumaður, Reyðarfirði Jóhanna Hallgrímsdóttir, leikskólastjóri, Reyðarf.
Sigrún Júlía Geirsdóttir, bankastarfsmaður, Neskaupstað Hörður Þórhallsson
Alrún Kristmannsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Eskifirði Magnús Sigurðsson, verktaki, Neskaupstað
Sigurjón Baldursson, stöðvarstjóri, Reyðarfirði Árni Helgason, forstöðumaður, Eskifirði
Einar Björnsson, bifreiðarstjóri, Eskifirði Ísak J. Ólafsson, sveitarstjóri, Reyðarfirði
Guðrún Kjartansdóttir, húsmóðir, Reyðarfirði Helgi Friðrik Kemp Georgsson, tölvuður, Eskif.
Guðmundur Skúlason, vélvirki, Neskaupstað Guðrún Víkingsdóttir, hárgreiðslumeistari, Nesk.
Eiður Ragnarsson, bifreiðarstjóri, Reyðarfirði Heiðberg Hjelm, bóndi, Eskifirði
Sigrún Traustadóttir, skrifstofumaður, Eskifirði Erla Vignisdóttir, húsmóðir, Reyðarfirði
Stefán Ingvarsson, verkstjóri, Reyðarfirði Jón Kr. Ólafsson, rafvirki
Grétar Sigurðsson, sjómaður, Neskaupstað Lúðvík Vignisson, trésmiður
Halldór Jóhannson, bóndi, Eskifirði Þórey Sigfúsdóttir, húsmóðir
María Kjartansdóttir, ræstitæknir, Neskaupstað Jens Garðar Helgason, háskólanemi
Rúnar Jóhannsson, verkstjóri, Reyðarfirði Sigurður H. Sigurðsson, iðnnemi
Svanbjörg Pálsdóttir, hjúkrunarforstjóri, Eskifirði Sveinn Sveinsson, tæknifræðíngur
Sigurður Valgeir Jóhannesson, sjómaður, Neskaupstað Benedikt Jóhannsson, verkstjóri
Gísli Þór Briem, bifreiðarstjóri, Reyðarfirði Þorgrímur Þorgrímsson, rennismiður
Björgúlfur Lauritsson, Helgafelli Eskifirði Elínborg Þorvaldsdóttir, tryggingafulltrúi
Sigurbergur Hauksson, stýrimaður, Neskaupstað Sigurjón Ólason, fv.verkstjóri
Kristmann Jónsson, fv.útgerðarmaður, Eskifirði Aðalsteinn Jónsson, forstjóri
F-listi Fjarðarlistans H-listi Austfjarðalista, frjálst framboð
Smári Geirsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað Þorvaldur Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri og oddviti, Reyðarfirði
Elísabet Benediktsdóttir, forstöðumaður, Reyðarfirði K. Júlína Vilhjálmsdóttir, húsmóðir og nemi, Eskifirði
Ásbjörn Guðjónsson, bifvélavirki, Eskifirði Sigurbjörn Marinósson, rekstrarfulltrúi, Reyðarfirði
Guðmundur R. Gíslason, veitingamaður, Neskaupstað Þóra Sólveig Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Eskifirði
Guðrún M. Óladóttir, deildarstjóri, Eskifirði Jónas M. Wilhelmsson, lögreglufulltrúi, Eskifirði
Þorvaldur Jónsson, verkstjóri, Reyðarfirði Bjarki Gunnarsson, kjötiðnaðarmaður, Neskaupstað
Petrún Bj. Jónsdóttir, íþróttakennari, Neskaupstað Auðbjörn Guðmundsson, Eskifirði
R. Ásta Einarsdóttir, sjúkraþjálfari, Reyðarfirði Kristján Ragnarsson, Eskifirði
Aðalsteinn Valdimarsson, fv.skipstjóri, Eskifirði Elísabet Ester Sveinsdóttir, Reyðarfirði
Heiðrún Helga Snæbjörnsdóttir, sjúkraþjálfi, Neskaupstað Gunnlaugur Sigurðsson, Neskaupstað
Gísli Arnar Gíslason, afgreiðslumaður, Eskifirði Þórhallur Árnason, Eskifirði
Guðjón B. Magnússon, blikksmiður, Neskaupstað Hjördís B. Vestmann, Reyðarfirði
Anna Jenný Vilhelmsdóttir, skrifstofumaður, Reyðarfirði Bryndís Steinþórsdóttir, Reyðarfirði
Jóna Katrín Aradóttir, húsmóðir, Neskaupstað Kristján Þ. Bóasson, Reyðarfirði
Grétar Rögnvarsson, skipstjóri, Eskifirði Rúnar Halldórsson, Reyðarfirði
Jón Hilmar Kárason, tónlistarkennari, Neskaupstað Marinó Sigurbjörnsson, Reyðarfirði
Katrín Ingvadóttir, starfsstúlka, Neskaupstað Jón Gíslason, Eskifirði
Sindri Svavarsson, iðnnemi, Eskifirði Regína Thorarensen, fréttaritari, Eskifirði
Árni Ragnarsson, rafeindavirki, Reyðarfirði
Jóhanna Ármann, verkakona, Neskaupstað
Steinn Jónsson, fv.skipstjóri, Eskifirði
Steinunn L. Aðalsteinsdóttir, sérkennari, Neskaupstað

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 12.3.1998, 16.4.1998, 22.4.1998, 6.5.1998, 14.5.1998, DV 4.5.1998, 7.5.1998, 18.5.1998, Dagur 13.3.1998, 29.4.1998, 14.5.1998, Morgunblaðið 12.3.1998, 18.4.1998 og 16.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: