Sameiningarkosningar 1997

Kosning um sameiningu Hríseyjarhrepps, Árskógshrepps, Svarfaðardalshrepps og Dalvíkurbæjar.

Hríseyjarhreppur Árskógshreppur Svarfaðardalshreppur Dalvíkurbær
52 43,33% 76 63,87% 92 74,80% 275 50,93%
Nei 68 56,67% Nei 43 36,13% Nei 31 25,20% Nei 265 49,07%
Alls 120 100,00% Alls 119 100,00% Alls 123 100,00% Alls 540 100,00%
Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 12
Samtals 125 75,30% Samtals 124 57,67% Samtals 124 72,94% Samtals 552 54,44%
Á kjörskrá 166 Á kjörskrá 215 Á kjörskrá 170 Á kjörskrá 1.014

Íbúar Hríseyjarhrepps felldu sameiningu. Sveitarstjórnin Árskógshrepps, Svarfaðardalshrepps og Dalvíkurbæjar ákváðu sameiningu þrátt fyrir það sameiningu þeirra þriggja sveitarfélaga, Nýtt sveitarfélag, Dalvíkurbyggð tók til starfa 7. júní 1998.

 

Kosning um sameiningu Reykjavíkurborgar og Kjalarneshrepps.

Reykjavík Kjalarneshreppur
6.679 89,90% 195 65,22%
Nei 750 10,10% Nei 104 34,78%
Alls 7.429 100,00% Alls 299 100,00%
Auðir og ógildir 34 Auðir og ógildir 2
Samtals 7.463 9,62% Samtals 301 85,27%
Á kjörskrá 77.544 Á kjörskrá 353

Sameiningin samþykkt. Hún tók gildi 7.6.1998 undir nafni Reykjavíkurborgar.

 

Kosning um sameiningu Hjaltastaðahrepps, Eiðahrepps, Egilsstaðabæjar, Vallahrepps og Skriðdalshrepps.

Hjaltastaðahreppur Eiðahreppur Egilsstaðabær
27 69,23% 61 84,72% 431 91,12%
Nei 12 30,77% Nei 11 15,28% Nei 42 8,88%
Alls 39 100,00% Alls 72 100,00% Alls 473 100,00%
Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 2
Samtals 39 90,70% Samtals 73 76,84% Samtals 475 41,74%
Á kjörskrá 43 Á kjörskrá 95 Á kjörskrá 1.138
Vallahreppur Skriðdalshreppur
53 75,71% 32 76,19%
Nei 17 24,29% Nei 10 23,81%
Alls 70 100,00% Alls 42 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1
Samtals 71 65,74% Samtals 43 79,63%
Á kjörskrá 108 Á kjörskrá 54

Sameiningin var samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Austur Hérað, tók til starfa 7.6.1998.

 

 

Kosning um sameiningu Hlíðarhrepps, Jökuldalshepps og Tunguhrepps.

Jökuldalshreppur Hlíðarhreppur Tunguhreppur
53 73,61% 44 91,67% 30 50,85%
Nei 19 26,39% Nei 4 8,33% Nei 29 49,15%
Alls 72 100,00% Alls 48 100,00% Alls 59 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 1
Samtals 74 71,84% Samtals 48 73,85% Samtals 60 95,24%
Á kjörskrá 103 Á kjörskrá 65 Á kjörskrá 63

Sameiningin samþykkt. Sveitarfélagið Norður Hérað tók til starfa 27. desember 1997. Kosið var tvisvar á árinu fyrri kosningin sem var í mars var dæmd ógild. Í þeirri kosningu samþykktu íbúar Hlíðar- og Jökuldalshreppa sameiningu en íbúar Tunguhrepps felldu hana.

 

Kosning um sameiningu Grímsneshrepps og Grafningshrepps.

Grímsneshreppur Grafningshreppur
80 88,89% 18 60,00%
Nei 10 11,11% Nei 12 40,00%
Alls 90 100,00% Alls 30 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 91 47,15% Samtals 30 96,77%
Á kjörskrá 193 Á kjörskrá 31

Sameiningin var samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Grímsnes- og Grafningshreppur tók til starfa 7.6.1998.

 

 

Kosning um sameiningu Neskaupstaðar, Eskifjarðar og Reyðarfjarðar. 

Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður
646 83,57% 340 61,15% 276 71,88%
Nei 127 16,43% Nei 216 38,85% Nei 108 28,13%
Alls 773 100,00% Alls 556 100,00% Alls 384 100,00%
Auðir og ógildir 14 Auðir og ógildir 5 Auðir og ógildir 5
Samtals 787 68,91% Samtals 561 83,11% Samtals 389 82,77%
Á kjörskrá 1.142 ca. Á kjörskrá 675 Á kjörskrá 470

Sameiningin samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Fjarðarbyggð, tók til starfa 7.6.1998.

 

Kosning um sameiningu Sauðárkróks, Skefilsstaðahrepps, Skarðshrepps, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps. 

Sauðárkrókur Skefilsstaðahreppur Skarðshreppur Staðarhreppur
774 80,04% 22 68,75% 37 60,66% 51 73,91%
Nei 193 19,96% Nei 10 31,25% Nei 24 39,34% Nei 18 26,09%
Alls 967 100,00% Alls 32 100,00% Alls 61 100,00% Alls 69 100,00%
Seyluhreppur Lýtingsstaðahreppur Rípurhreppur Viðvíkurhreppur
108 72,97% 78 50,65% 33 55,00% 38 95,00%
Nei 40 27,03% Nei 76 49,35% Nei 27 45,00% Nei 2 5,00%
Alls 148 100,00% Alls 154 100,00% Alls 60 100,00% Alls 40 100,00%
Hólahreppur Hofshreppur Fljótahreppur
59 90,77% 127 72,57% 66 92,96%
Nei 6 9,23% Nei 48 27,43% Nei 5 7,04%
Alls 65 100,00% Alls 175 100,00% Alls 71 100,00%

Sameiningin samþykkt. Sveitarfélagið Skagafjörður tók til starfa 7.6.1998. Upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

 

Kosning um sameiningu Staðahrepps, Fremri Torfustaðarhrepps, Ytri Torfustaðarhrepps, Hvammstangahrepps, Kirkjuhvammshrepps, Þverárhrepps, og Þorkelshólshrepps.

Staðarhreppur Fremri Torfustaðahreppur Ytri Torfustaðahreppur Hvammstangahreppur
41 82,00% 18 54,55% 65 50,78% 255 82,26%
Nei 9 18,00% Nei 15 45,45% Nei 63 49,22% Nei 55 17,74%
Alls 50 100,00% Alls 33 100,00% Alls 128 100,00% Alls 310 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 0 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 3
Samtals 53 80,30% Samtals 33 75,00% Samtals 130 83,87% Samtals 313 69,25%
Á kjörskrá 66 Á kjörskrá 44 Á kjörskrá 155 Á kjörskrá 452
Kirkjuhvammshreppur Þverárhreppur Þorkelshólshreppur
30 68,18% 31 79,49% 48 55,81%
Nei 14 31,82% Nei 8 20,51% Nei 38 44,19%
Alls 44 100,00% Alls 39 100,00% Alls 86 100,00%
Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 1
Samtals 46 74,19% Samtals 41 74,55% Samtals 87 83,65%
Á kjörskrá 62 Á kjörskrá 55 Á kjörskrá 104

Sameiningin samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Húnaþing vestra, tók til starfa 7.6.1998.

 

Kosning um sameiningu Hofshrepps, Borgarhafnarhrepps, Hornafjarðarbæjar og Bæjarhrepps. 

Hofshreppur Borgarhafnarhreppur Hornafjarðarbær Bæjarhreppur
52 92,86% 40 83,33% 492 92,13% 25 78,13%
Nei 4 7,14% Nei 8 16,67% Nei 42 7,87% Nei 7 21,88%
Alls 56 100,00% Alls 48 100,00% Alls 534 100,00% Alls 32 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 9 Auðir og ógildir 0
Samtals 57 68,67% Samtals 51 67,11% Samtals 543 37,40% Samtals 32 71,11%
Á kjörskrá 83 Á kjörskrá 76 Á kjörskrá 1.452 Á kjörskrá 45

Sameiningin var samþykkt. Nýtt sveitarfélag, Sveitarfélagið Hornafjörður, tók til starfa 7.6.1998.

Heimild: Morgunblaðið 10.6.1997, 23.7.1997, 9.9.1997, 4.11.1997, 18.11.1997, 2.12.1997