Villingaholtshreppur 2002

Óhlutbundin kosning. 

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Bjarki Reynisson bóndi, Mjósyndi
Einar Helgi Haraldsson bóndi, Urriðafossi
Helgi Sigurðsson, bóndi og vörubílstjóri, Súluholti
Elín Bjarnveig Sveinsdóttir bóndi, Egilsstaðakoti
Kristín Stefánsdóttir bóndi, Hurðarbaki
Varamenn í hreppsnefnd
Guðsteinn Frosti Hermundsson bóndi, Egilsstöðum
Guðjón Sigurðsson byggingarfulltrúi, Kolsholti
Bjarni Pálsson bóndi, Syðri-Gróf
Erling Pétursson skipstjóri, Vatnsholti 1a
Kristján Gestsson bóndi, Forsæti 4
Samtals gild atkvæði 101  
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 101 74,26%
Á kjörskrá 136  

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

%d bloggurum líkar þetta: