Landið 1933

Heildarúrslit eftir stjórnmálaflokkum

Atkvæði Hlutfall Þingm.
Sjálfstæðisflokkur 17.132 46,88% 15
Framsóknarflokkur 9.750 26,68% 17
Alþýðuflokkur 6.865 18,79% 4
Kommúnistaflokkur 2.674 7,32% 0
Utan flokka 123 0,34% 0
36.542 36

Framsóknarflokkurinn tapaði 6 þingsætum, Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig 5 þingsætum og Alþýðuflokkurinn 1 þingsæti.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum:

Sjálfstæðisflokkur(17+3): Jón Þorláksson landskjörinn, Guðrún Lárusdóttir landskjörin, Kári Sigurjónsson landskjörinn, Jakob Möller, Magnús Jónsson og Pétur Halldórsson Reykjavík, Ólafur Thors Gullbringu- og Kjósarsýslu, Bjarni Snæbjörnsson Hafnarfirði, Pétur Ottesen Borgarfjarðarsýslu, Thor H. Thors Snæfellsnessýslu, Þorsteinn Þorsteinsson Dalasýslu, Jón Pálmason Austur Húnavatnssýslu, Magnús Guðmundsson og Jón Sigurðsson Skagafjarðarsýslu, Guðbrandur Ísberg Akureyri, Gísli Sveinsson Vestur Skaftafellssýsla, Jóhann Þ. Jósefsson Vestmannaeyjum, Jón Ólafsson og Pétur Magnússon Rangárvallasýslu og Eiríkur Einarsson Árnessýslu.

Framsóknarflokkur (15+2): Jónas Jónsson landskjörinn, Jón Jónsson landskjörinn, Bjarni Ásgeirsson Mýrasýslu, Bergur Jónsson Barðastrandasýslu, Ásgeir Ásgeirsson Vestur Ísafjarðarsýslu, Tryggvi Þórhallsson Strandasýslu, Hannes Jónsson Vestur Húnavatnssýslu, Bernharð Stefánsson og Einar Árnason Eyjafjarðarsýslu, Ingólfur Bjarnason Suður Þingeyjarsýslu, Björn Kristjánsson Norður Þingeyjarsýslu, Páll Hermannsson og Halldór Stefánsson Norður Múlasýslu, Eysteinn Jónsson og Ingvar Pálmason Suður Múlasýslu, Þorleifur Jónsson Austur Skaftafellssýsla og Jörundur Brynjólfsson Árnessýslu.

Alþýðuflokkur (4+1 ): Jón Baldvinsson landskjörinn, Héðinn Valdimarsson Reykjavík, Finnur Jónsson Ísafirði, Vilmundur Jónsson Norður Ísafjarðarsýslu, Haraldur Guðmundsson Seyðisfirði,

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: