Húsavík 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig tveimur. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Listi Víkverja sem hlaut einn bæjarfulltrúa 1986 bauð ekki fram 1990.

Úrslit

húsavík

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 221 15,80% 1
Framsóknarflokkur 537 38,38% 4
Sjálfstæðisflokkur 258 18,44% 2
Alþýðubandalag 383 27,38% 2
Samtals gild atkvæði 1.399 100,00% 9
Auðir og ógildir 73 4,96%
Samtals greidd atkvæði 1.472 88,73%
Á kjörskrá 1.659
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Aðalgeirsson (B) 537
2. Kristján Ásgeirsson (G) 383
3. Lilja Skarphéðinsdóttir (B) 269
4. Þorvaldur V. Magnússon (D) 258
5. Jón Ásberg Salómonsson (A) 221
6. Valgerður Gunnarsdóttir (G) 192
7. Sveinbjörn Lund (B) 179
8. Stefán Haraldsson (B) 134
9. Þórður Haraldsson (D) 129
Næstir inn vantar
Hörður Arnórsson (G) 5
Guðrún Kristinsdóttir (A) 38
Kristrún Sigtryggsdóttir (B) 109

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra
Jón Ásberg Salómonsson, bæjarfulltrúi Bjarni Aðalgeirsson, útgerðarmaður Þorvaldur V. Magnússon, bæjarfulltrúi Kristján Ásgeirsson, bæjarfulltrúi
Guðrún Kristinsdóttir, íþróttakennari Lilja Skarphéðinsdóttir, ljósmóðir Þórður Haraldsson, framkvæmdastjóri Valgerður Gunnarsdóttir, kennari
Björn Olgeirsson, málarameistari Sveinbjörn Lund, vélstjóri Frímann Sveinsson, matreiðslumeistari Hörður Arnórsson, framkvæmdastjóri
Haraldur Haraldsson, iðnrekstrarfræðingur Stefán Haraldsson, tannlæknir Margrét Hannesdóttir, hjúkrunarfræðingur Aðalsteinn Baldursson, verkamaður
Þorgrímur Sigurjónsson, bifreiðarstjóri Kristrún Sigtryggsdóttir, húsmóðir Árni Grétar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Regína Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Helga Gunnarsdóttir, verkamaður Hafliði Jósteinsson, verslunarmaður Dóra Vilhelmsdóttir, kennari Kristján Eiðsson, vélstjóri
Árni Grétar Árnason, rafvirki Þórveig Árnadóttir, kerfisfræðingur Stefán Guðmundsson, tæknifræðingur Haukur Hauksson, bakari
Pálmi Björn Jakobsson, kennari Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræðingur Helga Kristjánsdóttir, húsmóðir Helgi Helgason, framleiðslustjóri
Dóra Fjóla Guðmundsdóttir, fóstra Hjördís Árnadóttir, bæjarfulltrúi Ása Kr. Jónsdóttir, skrifstofumaður Aðalbjörg Sigurðardóttir, læknaritari
vantar Hilmar Þorvaldsson, verslunarstjóri Sigtryggur Heiðar Dagbjartsson, Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri
vantar Sólveig Þórðardóttir, húsmóðir Jón Helgi Gestsson Jóhanna M. Stefánsdóttir, húsmóðir
vantar Benedikt Kristjánsson, húsasmiður Árni Haraldsson Magnús Hreiðarsson, sjómaður
vantar Anna Sigrún Mikaelsdóttir, ritari Sigurður Þrastarson Bjarni Ásmundsson, tæknifræðingur
vantar Aðalsteinn Karlsson, skipstjóri Arnar Sigurðsson Kristín Sigurðardóttir, húsmóðir
vantar Karl Hálfdánarson, kaupmaður Jóhann Kr. Jónsson Guðmunda Þórhallsdóttir, meinatæknir
vantar Ingibjörg Magnúsdóttir, blaðamaður Hörður Þórhallsson Sigmar Arnórsson, verkamaður
vantar Sigtryggur Albertsson, hótelstarfsmaður Ingvar Þórarinsson Stefán Halldórsson, bókari
vantar Tryggvi Finnsson, bæjarfulltrúi Katrín Eymundsdóttir Þórarinn Vigfússon, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24.4.1990, 11.5.1990, DV 23.4.1990, Dagur 29.3.1990, 31.3.1990, 5.4.1990, 10.4.1990, 25.4.1990, Morgunblaðið 4.4.1990, 8.4.1990, 22.5.1990, Tíminn 5.5.1990, Þjóðviljinn 5.4.1990 og 12.5.1990.