Vestur Ísafjarðasýsla 1949

Ásgeir Ásgeirsson var þingmaður Vestur Ísafjarðarsýslu frá 1923-1934 fyrir Framsóknarflokkinn, kjörinn 1934 utan flokka og frá 1937 fyrir Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ásgeir Ásgeirsson,bankastjóri (Alþ.) 399 19 418 41,84% Kjörinn
Eiríkur J. Eiríksson, prestur (Fr.) 327 9 336 33,63%
Axel V. Tuliníus, lögreglustjóri (Sj.) 213 4 217 21,72%
Þorvaldur Þórarinsson, lögfræðingur(Sós.) 26 2 28 2,80%
Gild atkvæði samtals 965 34 999
Ógildir atkvæðaseðlar 7 0,70%
Greidd atkvæði samtals 1.006 91,62%
Á kjörskrá 1.098

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: