Ytri-Torfustaðarhreppur 1986

Hreppsnefndarmönnum var fjölgað úr þremur í fimm. Í framboði voru listar Félagshyggjufólks og Sameinaðra kjósenda. Sameinaðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Félagshyggjufólk 2.

Úrslit

Y-Torf

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Félagshyggjufólk 73 44,51% 2
Sameinaðir kjósendur 91 55,49% 3
Samtals gild atkvæði 164 100,00% 5
Auðir og ógildir 10 5,75%
Samtals greidd atkvæði 174 107,41%
Á kjörskrá 162
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Böðvar Sigvaldason (S) 91
2. Ragnar Jörundsson (F) 73
3. Friðrik Böðvarsson (S) 46
4. Eiríkur Tryggvason (F) 37
5. Herdís Brynjólfsdóttir (S) 30
Næstur inn vantar
Benedikt Björnsson (F) 19

Framboðslistar

F-listi félagshyggjufólks S-listi sameinaðra kjósenda
Ragnar Jörundsson, skrifstofumaður, Laugarbakka Böðvar Sigvaldason, bóndi, Barði
Eiríkur Tryggvason, bóndi, Búrfelli Friðrik Böðvarsson, bóndi, Syðsta-Ósi
Bendikt Björnsson, bóndi, Neðri-Torfustöðum Herdís Brynjólfsdóttir, kennari, Laugarbakka
Jóhanna Sveinsdóttir, kennari, Laugarbakka Björn Einarsson, bóndi, Bessastöðum
Berghildur Valdimarsdóttir, kennari, Laugarbakka Trausti Björnsson, verkstæðismaður, Laugabakka

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 27.5.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: