Vopnafjörður 1966

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Verkalýðsfélagsins. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Verkalýðsfélagið hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 161 45,61% 3
Sjálfstæðisflokkur 53 15,01% 1
Verkalýðsfélagið 139 39,38% 3
Samtals gild atkvæði 353 100,00% 7
Auðir og ógildir 12 3,29%
Samtals greidd atkvæði 365 87,53%
Á kjörskrá 417
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll Metúsalemsson (B) 161
2. Davíð Vigfússon (Ver.) 139
3. Sigurjón Þorbergsson (B) 81
4. Steingrímur Sæmundsson (Ver.) 70
5. Hreinn Sveinsson (B) 54
6. Jósef Guðjónsson (D) 53
7. Gísli Jónsson (Ver.) 46
Næstir inn vantar
4. maður Framsóknarflokks 25
2. maður Sjálfstæðisflokks 40

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Verkalýðsfélagið
Páll Metúsalemsson Jósef Guðjónsson Davíð Vigfússon
Sigurjón Þorbergsson Steingrímur Sæmundsson
Hreinn Sveinsson Gísli Jónsson, Múla

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 1.7.1966, Morgunblaðið 28.6.1966 og Þjóðviljinn 29.6.1966.