Reykjavík 1982

Borgarfulltrúum var fjölgað úr 15 í 21. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Kvennaframboðsins sem ekki hafði boðið fram áður.

Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta sinn sem hann tapaði 1978. Hann hlaut 12 af 21 borgarfulltrúa. Alþýðubandalag 4 borgarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 2 borgarfulltrúa, Kvennaframboðið 2 borgarfulltrúa og Alþýðuflokkurinn 1 borgarfulltrúa.

Úrslit

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 3.949 8,02% 1 -5,40% -1
Framsóknarflokkur 4.692 9,52% 2 0,15% 1
Sjálfstæðisflokkur 25.879 52,53% 12 5,09% 5
Alþýðubandalag 9.355 18,99% 4 -10,77% -1
Kvennaframboð 5.387 10,94% 2 2
Samtals gild atkvæði 49.262 100,00% 21  6
Auðir seðlar 773 1,54%
Ógildir 105 0,21%
Samtals greidd atkvæði 50.140 85,74%
Á kjörskrá 58.481
Kjörnir borgarfulltrúar
1. Davíð Oddsson (Sj.) 25.879 14.Guðrún Ágústsdóttir (Ab.) 3.118
2. Markús Örn Antonsson (Sj.) 12.940 15.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (Sj.) 2.875
3. Sigurjón Pétursson (Ab.) 9.355 16.Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Kv.) 2.694
4. Albert Guðmundsson (Sj.) 8.626 17.Hilmar Guðlaugsson (Sj.) 2.588
5. Magnús L. Sveinsson (Sj.) 6.470 18.Katrín Fjeldsted (Sj.) 2.353
6. Guðrún Jónsdóttir (Kv.) 5.387 19.Gerður Steinþórsdóttir (Fr.) 2.346
7. Ingibjörg Rafnar (Sj.) 5.176 20. Guðmundur Þ. Jónsson (Ab.) 2.339
8. Kristján H. Benediktsson (Fr.) 4.692 21.Ragnar Júlíusson (Sj.) 2.157
9. Adda Bára Sigfúsdóttir (Ab.) 4.678 Næstir inn: vantar
10.Páll Gíslason (Sj.) 4.313 Sjöfn Sigurbjörnsdóttir (Alþ.f.) 33
11.Sigurður E. Guðmundsson (Alþ.f.) 3.949 Magdalena Schram (Kv.) 586
12. Hulda Valtýsdóttir (Sj.) 3.697 Álfheiður Ingadóttir (Ab.) 598
13.Sigurjón Fjeldsted (Sj.) 3.235 Sigrún Magnúsdóttir (Fr.) 1.281

Litlar breytingar voru gerðar á listunum. Flestar voru þær á listum Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks rúm 3% en innan við 2%  hjá hinum listunum og höfðu þær því engin áhrif á röðun listanna.

Framboðslistar:

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður E. Guðmundsson, borgarfulltrúi Kristján H. Benediktsson, borgarráðsmaður Davíð Oddsson, framkvæmdastjóri
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Gerður Steinþórsdóttir, kennari Markús Örn Antonsson, ritstjóri
Bjarni P. Magnússon, framkvæmdastjóri Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður Albert Guðmundsson, stórkaupmaður
Guðríður Þorsteinsdóttir, lögfræðingur Jósteinn Kristjánsson, framkvæmdastjóri Magnús L. Sveinsson, form.V.R.
Bragi Jósepsson, lektor Sveinn G. Jónsson, verslunarmaður Ingibjörg Rafnar, hdl.
Ásta Benediktsdóttir, fulltrúi Auður Þórhallsdóttir, nemi Páll Gíslason, læknir
Snorri Guðmundsson, járniðnaðarmaður Jónas Guðmundsson, rithöfundur Hulda Valtýsdóttir, blaðamaður
Grétar Geir Nikulásson, framkvæmdastjóri Áslaug Brynjólfsdóttir, yfirkennari Sigurjón Fjeldsted, skólastjóri
Ragna Bergmann, verkakona Pétur Sturluson, framreiðslumaður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri
Þórey Sigurjónsdóttir, læknir Elísabet Hauksdóttir, skrifstofumaður Hilmar Guðlaugsson, múrari
Helga G. Guðmunsdótti, skrifstofumaður Gunnar Baldvinsson, nemi Katrín Fjeldsted, læknir
Geir A. Gunnlaugsson, verkfræðingur Þorlákur Einarsson, kaupmaður Ragnar Júlíusson, skólastjóri
Skjöldur Þorgrímsson, fiskmatsmaður Kristín Eggertsdóttir, fræðslufulltrúi Jóna Gróa Sigurðardóttir, skrifstofumaður
Guðmundur Haraldsson, eftirlitsmaður Guðrún Björnsdóttir, kennari Margrét S. Einarsdóttir, sjúkraliði
Helga Einarsdóttir, yfirkennari Sævar Kristinsson, nemi Júlíus Hafstein, framkvæmdastjóri
Sigfús Jónsson, landfræðingur Ágúst Guðmundsson, jarðfræðingur Guðmundur Hallvarðsson, sjómaður
Kristín Arnalds, kennari Katrín Marísdóttir, auglýsingastjóri Erna Ragnarsdóttir, innanhússarkitekt
Gylfi Örn Guðmundsson, verslunarmaður Páll Björgvinsson, pípulagningamaður Sveinn Björnsson, verkfræðingur
Jón Ágústsson, prentari Sigríður Jóhannsdóttir, sjúkraliði Anna K. Jónsdóttir, lyfjafræðingur
Anna Kristbjörnsdóttir, fóstra Jón Börkur Ákason, stýrimaður Kolbeinn H. Pálsson, sölufulltrúi
Emanúel Morthens, forstjóri Helga Þórarinsdóttir, B.A. Gunnar S. Björnsson, húsasmíðameistari
Guðlaugur Gauti Jónsson, arkitekt Pálmi R. Pálmason, verkfræðingur Einar Hákonarson, listmálari
Ásgerður Bjarnadóttir, bankastarfsmaður Hlynur Sigtryggsson, veðustofustjóri Málhildur Angantýsdóttir, sjúkraliði
Stefán Benediktsson, arkitekt Sigfús Bjarnason, verkamaður Vilhjálmur G. Vilhjálmsson, auglýsingateiknari
Siguroddur Magnússon, rafvirkjameistari Guðrún Þorvaldsdóttir, skrifstofumaður Gústaf B. Einarsson, verkstjóri
Gissur Símonarson, húsasmíðameistari Garðar Þórhallsson, aðalféhirðir Þórunn Gestsdóttir, blaðamaður
Hrafn Marinósson, lögreglumaður Sigrún Helgadóttir, húsmóðir Skafti Harðarson, verslunarmaður
Stella Stefánsdóttir, verkakona Vilhelm Andersen, skrifstofustjóri Valgarð Briem, hrl.
Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir, húsmóðir Kristrún Ólafsdóttir, kennari Guðbjörn Jensson, iðnverkamaður
Jón Hjálmarsson, húsvörður Guðmundur Valdimarsson, bifreiðastjóri Kristinn Andersen, rafmagnsverkfræðinemi
Halldóra Steinsdóttir, húsmóðir Kolfinna Sigurvinsdóttir, íþróttakennari Snorri Halldórsson, húsasmíðameistari
Thorvald Imsland, kjötiðnaðarmaður Haukur Þorvaldsson, matreiðslumaður Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona
Guðbjörg Benjamínsdóttir, verkakona Sigríður Hjartar, háskólakennari Hannes Þ. Sigurðsson, deildarstjóri
Magnús Víðir, bankastarfsmaður Þráinn Karlsson, verkfræðingur Kristjón Kristjónsson, fv.forstjóri
Jarþrúður Karlsdóttir, húsmóðir Jóhanna Snorradóttir, bankaritari Þórir Kr. Þórðarson, prófessor
Valtýr Guðmundsson, hafnarstarfsmaður Rúnar Guðmundsson, lögregluvarðstjóri Gunnar Snorrason, kaupmaður
Hans Jörgensen, form.Samtaka aldraðra Árni Pétursson, ráðunautur Björn Þórhallsson, viðskiptafræðingur
Herdís Þorvaldsdóttir, leikari Sigrún Jónsdóttir, húsmóðir Elín Pálmadóttir, blaðamaður
Bryndís Schram, dagskrárgerðarmaður Níels Hermannsson, eftirlitsmaður Úlfar Þórðarson, læknir
Eggert G. Þorsteinsson, fv.ráðherra Örnólfur Thorlacius, rektor Ólafur B. Thors, forstjóri
Þórunn Valdimarsdóttir, form.Verkakv.f.Framsóknar Guðríður Káradóttir, húsmóðir Birgir Ísleifur Gunnarsson, alþingismaður
Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Sveinsson, skólameistari Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæðisflokksins
G-listi Alþýðubandalags V-listi Kvennaframboðs
Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi
Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, B.A.
Guðrún Ágústsdóttir, ritari Magdalena Schram, blaðamaður
Guðmundur Þ. Jónsson, form.Iðju Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri
Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður Sigrún Sigurðardóttir, fulltrúi
Sigurður G. Tómasson, borgarfulltrúi Kristín Ástgeirsdóttir, blaðamaður
Þorbjörn Broddason, dósent Sigríður Kristinsdóttr, form.sjúkraliða
Guðrún Helgadóttir, alþingismaður og borgarfulltrúi Lára V. Júlíusdóttir, lögfræðingur
Ólöf Ríkharðsdóttir, fulltrúi Hjördís Hjartardóttir, félagsráðgjafi
Tryggvi Þór Aðalsteinsson, húsgagnasmíðameistari Guðrún Ólafsdóttir, lektor
Kristvin Kristinsson, verkamaður Kristín Jónsdóttir, kennari
Sigurður Harðarson, arkitekt Helga Jóhannsdóttir, húsmóðir
Lena M. Rist, kennari Helga Thorberg, leikari
Arthúr Morthens, kennari Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur
Gunnar H. Gunnarsson, byggingaverkfræðingur Ragnheiður Ásta Pétursdóttir, útvarpsþulur
Margrét S. Björnsdóttir, kennari María Jóhanna Lárusdóttir, kennari
Guðný Bjarnadóttir, læknir Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir, fulltrúi
Estur Jónsdóttir, varaform. Sóknar Helga Haraldsdóttir, kennari
Ólafur Jóhannesson, varaform.Starfm.f.ríkisst. Guðný Guðbjörnsdóttir, prófessor
Kristín Jónsdóttir, bankastarfsmaður Ingibjörg Hafstað, kennari
Guðjón Jónsson, form.Málm- og skipasmíðasamb. Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri
Arna Jónsdótti, fóstra Áslaug Jóhannesdóttir, verkakona
Arnór Pétursson, form.Íþróttafélags fatlaðra Þórunn Benjamínsdóttir, kennari
Hulda S. Ólafsdóttir, sjúkraliði Elín Guðmundsdóttir, húsmóðir
Stefán Thors, arkitekt Margrét Hermannsdóttir, fornleifafræðingur
Steinunn Jóhannesdóttir, leikari Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, kennari
Karl Guðmundsson, stýrimaður Þórkatla Aðalsteinsdóttir, kennari
Bjargey Elíasdóttir, fóstra Kristín Einarsdóttir, líffræðingur
Jóhann Geirharðsson, verkamaður Eygló Stefánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Ragna Ólafsdóttir, kennari Vilborg Sigurðardóttir, kennari
Rúnar Geir sigurðsson, læknanemi Ásta Ragnarsdóttir, námsráðgjafi
Hallgrímur Guðmundsson, stjórnmálafræðingur Hólmfríður Árnadóttir, framkvæmdastjóri
Elísabet Þorgeirsdóttir, blaðamaður Guðrún Erla Geirsdóttir, myndlistarmaður
Sigurður Rúnar Jónsson, tónlistarmaður Guðlaug Magnúsdóttir, félagsráðgjafi
Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, þjóðfélagsfræðinemi
Kristján Guðbjartsson, varaform.Málaraf.Reykjavíkur Edda Björgvinsdóttir, leikari
Bergþóra Gísladóttir, sérkennslufullt´rui Sigurrós Erlingsdóttir, íslenskunemi
Grétar Þorsteinsson,form.Trésmiðafélags  Reykjavíkur Guðrún Kristinsdóttir, félagsráðgjafi
Þórunn Klemensdóttir, hagfræðingur Sólveig Aðalsteinsdóttir, myndlistarmaður
Alfreð Gíslason, læknir Snjólaug Stefánsdóttir, starfsm.unglingaathvarfs
Tryggvi Emilsson, verkamaður Ásgerður Jónsdóttir, kennari
Guðmundur Vigfússon, deildarstjóri Laufey Jakobsdóttir, húsmóðir

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Sigurður E. Guðmundsson 767 1159 1347 1524 1610 1692
2. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir 749 1374 1556 1650 1702 1779
3. Bjarni P. Magnússon 449 891 1139 1446 1550 1701
4. Guðríður Þorsteinsdóttir 836 1197 1392 1612
5. Bragi Jósepsson 210 431 643 837 934 1065
6. Ásta Benediktsdóttir 881 1304
7. Snorri Guðmundsson 1078
8. Grétar Geir Nikulásson 960
9. Guðmundur Haraldsson 789
10.Skjöldur Þorgrímsson 699
11.Jón Hjálmarsson 638
12. Marías Sveinsson 399
Atkvæði greiddu 2545. Ógild voru 165.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Kristján Benediktsson, fulltrúi 498 746 824 872 906 942
2. Gerður Steinþórsdóttir, kennari 54 387 482 547 618 700
3. Jósteinn Kristjánsson, framkvæmdastjóri 318 371 406 435 457 494
4. Sigrún Magnúsdóttir, kaupmaður 45 156 303 433 553 651
5. Sveinn Grétar Jónsson, verslunarmaður 90 203 302 410 504 583
6. Auður Þórhallsdóttir, kennaraháskólanemi 14 57 165 300 419 557
7. Valdimar K. Jónsson, prófessor 529
8. Jónas Guðmundsson, rithöfundur 519
9. Áslaug Brynjólfsdóttir, yfirkennari 498
10.Páll R. Magnússon, trésmiður 489
11.Pétur Sturluson, framreiðslumaður 430
12.Elísabet Hauksdóttir, ritari 337
13.Gunnar Baldvinsson, viðskiptafræðinemi 297
14.Björk Jónsdóttir, húsmóðir 290
15.Þorlákur Einarsson, kaupmaður 209
Atkvæði greiddu 1298. Auðir og ógildir voru 45.
Sjálfstæðisflokkur
1. Davíð Oddsson 3.948
2. Markús Örn Antonsson 3.925
3. Albert Guðmundsson 3.842
4. Magnús L. Sveinsson 3.290
5. Ingibjörg Rafnar 3.124
6. Páll Gíslason 3.096
7. Sigurjón Fjeldsted 2.897
8. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 2.837
9. Hilmar Guðlaugsson 2.694
10.Hulda Valtýsdóttir 2.667
11.Ragnar Júlíusson 2.494
12.Jóna Gróa Sigurðardóttir 2.246
13. Margrét S. Einarsdóttir 2.135
14. Júlíus Hafstein 2.116
15. Erna Ragnarsdóttir 1.978
16. Sigríður Ásgeirsdóttir 1.909
17.Sveinn Björnsson, kaupmaður 1.832
18.Þórir Lárusson 1.831
19.Árni Bergur Eiríksson 1.263
20.Sveinn Björnsson, verkfræðingur 1.242
21.Anna K. Jónsdóttir, 1.086
22.Anders Hansen 1.023
23.Einar Hákonarson 979
24.Kolbeinn H. Pálsson 909
25.Málhildur Angantýsdóttir 697
26.Skafti Harðarson 651
27.Sigurður Sigurðsson 494
28.Ólafur H. Ólafsson 481
29.Guðmundur J. Óskarsson 297
30.Guðmundur Arason 280
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
1.Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjórnar 245 341
2.Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrúi 224 299
3.Guðrún Helgadóttir, borgarfulltr.&alþingism. 151 298
4.Guðrún Ágústsdóttir, ritari 148 286
5.Guðmundur Þ. Jónsson, form.Lands.iðnverkafólks 175 255
6. Álfheiður Ingadóttir, blaðamaður 160 236
7. Sigurður G. Tómasson, borgarfulltrúi 148 197
8. Þorbjörn Broddason, dósent 172 247
9. Ólöf Ríkharðsdóttir, fulltrúi 168 184
10.Tryggvi Þór Aðasteinsson, framkvæmdastjóri 177
Aðrir:
Arna Jónsdóttir, fóstra
Arthur Morthens, kennari
Bjargey Elíasdóttir, fóstra
Elísabet Þorgeirsdóttir, blaðamaður
Esther Jónsdóttir, varaform.Sóknar
Gunnar H. Gunnarsson, verkfræðingur
Kristín Guðbjörnsdóttir, fulltrúi
Kristvin Kristinsson, verkamaður
Lena M. Rist, kennari
Ragna Ólafsdóttir, form.Kennarafélags Rvk.
Sigurður Harðarson, arkitekt
Stefán Thors, arkitekt
Stefanía Harðardóttir, fulltrúi
Steinunn Jóhannesdóttir, leikari
Þórunn Klemensdóttir, hagfræðingur
Atkvæði greiddu 401.

Heimild:  Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing Yfirkjörstjórnar í Reykjavík, Alþýðublaðið 2.12.1981, 19.1.1982, 26.1.1982, 2.2.1982, 9.2.1982, 16.2.1982, DV 2.12.1981, 9.1.1982, 23.1.1982, 26.1.1982, 1.2.1982, 13.2.1982, 15.2.1982, 25.5.1982, Morgunblaðið 1.12.1981, 14.1.1982, 22.1.1982, 2.2.1982, 12.2.1982, 13.2.1982, 16.2.1982, Tíminn 12.1.1982, 26.1.1982, Tíminn 3.2.1982, Þjóðviljinn 22.1.1982, 26.1.1982, 2.2.1982 og 16.2.1982.