Skaftárhreppur 2014

Í framboði voru þrír listar. D-listi Sjálfstæðismanna, Ó-listi Óháðra, Skaftárhrepp á kortið og Z-listi Sólar í Skaftárhreppi, óháð framboð.

Ó-listi Óháðra, Skaftárhrepp á kortið hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefnd. Sjálfstæðismenn hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Z-listi Sólar í Skaftárhreppi hlaut 1 hreppsnefndarmann. Í kosningunum 2010 hlaut L-listi Framsýnar, listi framsýnna íbúa 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Skaftárhreppur

Skaftárhreppur Atkv. % F. Breyting
D-listi Sjálfstæðismenn 106 34,87% 2 34,87% 2
Ó-listi Óháðir, Skaftárhrepp á kortið 136 44,74% 2 -13,94% -1
Z-listi Sól í Skaftárhreppi, óháð framboð 62 20,39% 1 20,39% 1
L-listi Framsýn, listi framsýnna íbúa … -41,32% -2
Samtals gild atkvæði 304 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 3,49%
Samtals greidd atkvæði 315 86,07%
Á kjörskrá 366
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ingi Ingason (Ó) 136
2. Eva Björk Harðardóttir (D) 106
3. Jóhannes Gissurarson (Ó) 68
4. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir (Z) 62
5. Bjarki Vilhjálmur Guðnason (D) 53
Næstir inn vantar
Sverrir Gíslason (Ó) 24
Jóna Björk Jónsdóttir (Z) 45

Útstrikanir

D-listi: Eva Björk Harðardóttir 2 og Eyrún Elvarsdóttir 1.
Ó-listi: Guðmundur Ingi Ingason 3 og Sverrir Gíslason 1.
Z-listi: engin

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðismanna Ó-listi Óháðra, Skaftáhrepp á kortið Z-listi Sólar í Skaftárhreppi, óháð framboð
1. Eva Björk Harðardóttir, hótelstjóri 1. Guðmundur Ingi Ingason, lögregluvarðstjóri 1. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi
2. Bjarki Guðnason, vélvirki 2. Jóhannes Gissurarson, bóndi 2. Jóna Björk Jónsdóttir, líffræðingur
3. Eyrún Elvarsdóttir, bankastarfsmaður 3. Sverrir Gíslason, bóndi 3. Gústaf B. Pálsson, bóndi
4. Bjarni Bjarnason, bóndi 4. Auður Eyþórsdóttir, framkvæmdastjóri 4. Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi og ferðaþjónustubóndi
5. Rannveig Bjarnadóttir, matráður 5. Kristín Lárusdóttir, bóndi og tamningamaður 5. Rannveig Ólafsdóttir, náttúrufræðingur og bóndi
6. Davíð Andri Agnarsson, húsasmiður 6. Ragnheiður Hlín Símonardóttir, bóndi og sjúkraliði 6. Arnhildur Helgadóttir, nemi
7. Sveinn Hreiðar Jensson, hótelstjóri 7. Gunnar Pétur Sigmarsson, landpóstur og nemi 7. Kári Kristjánsson, starfsm. Vatnajökulsþjóðgarðs
8. Páll Jónsson, lögfræðingur 8. Þóranna Harðardóttir, bóndi og landpóstur 8. Anna Sigríður Bjarnadóttir, öryrki
9. Sigurður Árnason, læknir 9. Sigurlaug Linda Harðardóttir, bóndi 9. Valgerður Erlingsdóttir, skógfræðingur
10. Þorsteinn M. Kristinsson, lögreglumaður 10. Magnús Þorfinnsson, bóndi 10. Snorri Baldursson, þjóðgarðsvörður
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: