Ólafsvík 1954

Í framboði voru listar Alþýðuflokks og óháðra, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og fékk hreinan meirihluta. Listar Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor. Sameiginlegt framboð þessara flokka hlaut þrjá hreppsnefndarmenn í kosningunum 1950.

Úrslit

 

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 69 28,51% 1
Framsóknarflokkur 68 28,10% 1
Sjálfstæðisflokkur 105 43,39% 3
Samtals gild atkvæði 242 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 2,57%
Samtals greidd atkvæði 249 91,54%
Á kjörskrá 272
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Guðmundsson (Sj.) 105
2. Ottó Árnason (Alþ./Óh.) 69
3. Alexander Stefánsson (Fr.) 68
4. Guðbrandur Vigfússon (Sj.) 53
5. Leó Guðbrandsson (Sj.) 35
Næstir inn vantar
Elínbergur Sveinsson (Alþ./Óh.) 2
Vigfús Vigfússon (Fr.) 3

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og óháðir Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Ottó Árnason Alexander Stefánsson Magnús Guðmundsson, prestur
Elínbergur Sveinsson, vélstjóri Vigfús Vigfússon Guðbrandur Vigfússon, verkamaður
Þórður Þórðarson, vélstjóri Guðbrandur Guðbjartsson Leó Guðbrandsson, verslunarmaður
Sigurður Þorsteinsson, sjómaður Jón Björnsson Eyjólfur Snæbjörnsson, verkstjóri
Arngrímur Björnsson, læknir Hervin Pétursson Guðni Sumarliðason
María Sveinsdóttir, húsfrú
Helga Ingvarsdóttir, húsfrú
Sigurður T. Magnússon, smiður
Haraldur Guðmundsosn, sjómaður
Þórður Kristjánsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 20.1.1954, 4.2.1954, Morgunblaðið 12.1.1954, 2.2.1954, Tíminn 21.1.1954 og Verkamaðurinn 5.2.1954.