Eyjafjarðarsýsla 1942 okt.

Hlutfallskosning tekin upp í tvímenningskjördæmum og kosið milli framboðslista í stað þess að kjósa tvo einstaklinga.

Siglufirði var skipt út úr Eyjafjarðarsýslu og gerður að sérstöku kjördæmi.

Bernharð Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu frá 1923. Garðar Þorsteinsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1934 en kjördæmakjörinn frá 1942(okt.). Stefán Stefánsson var þingmaður Eyjafjarðarsýslu landskjörinn frá 1937-1942(júli), þá kjörinn fyrir Bændaflokkinn.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 61 11 72 2,84%
Framsóknarflokkur 1.356 17 1.373 54,16% 1
Sjálfstæðisflokkur 769 27 796 31,40% 1
Sósíalistaflokkur 284 10 294 11,60%
Gild atkvæði samtals 2.470 65 2.535 2
Ógildir atkvæðaseðlar 22 0,86%
Greidd atkvæði samtals 2.557 110,03%
Á kjörskrá 2.324
Kjörnir alþingismenn
1. Bernharð Stefánsson (Fr.) 1.373
2. Garðar Þorsteinsson (Sj.) 796
Næstir inn  vantar
Hólmgeir Þorsteinsson (Fr.) 220
Þóroddur Guðmundsson (Sós.) 503 1.vm.landskjörinn
Guðjón B. Baldvinsson (Alþ.) 725
Stefán Stefánsson (Sj.) 1.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Guðjón B. Baldvinsson, skrifari Bernharð Stefánsson, útibússtjóri Garðar Þorsteinsson, hæstaréttarm.fl.m. Þóroddur Guðmundsson, verkamaður
Hafsteinn Halldórsson, bílstjóri Hólmgeir Þorsteinsson, bóndi Stefán Stefánsson, bóndi Páll Sigurðsson, kennari
Jón Jónsson, skólastjóri Júlíus Oddsson, útgerðarmaður Ingólfur Guðmundsson, bóndi
Árni Björnsson, kennari Einar Jónsson, bóndi Gunnlaugur Hallgrímsson, kennari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis