Vestur Húnavatnssýsla 1956

Skúli Guðmundsson var þingmaður Vestur Húnavatnssýslu frá 1937.  Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Skúli Guðmundsson, bóndi (Fr.) 406 2 408 55,81% Kjörinn
Jón Ísberg, fulltrúi (Sj.) 238 9 247 33,79%
Sigurður Guðgeirsson, prentari (Abl.) 51 2 53 7,25%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 10 10 1,37%
Sigurður Nordal, prestur (Ut.fl.) 8 8 1,09%
Landslisti Alþýðuflokks 5 5 0,68%
Gild atkvæði samtals 703 28 731 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 18 2,24%
Greidd atkvæði samtals 749 93,28%
Á kjörskrá 803

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: