Sameiningarkosningar 2003

Kosning um sameiningu Búðahrepps og Stöðvarhrepps.

Stöðvarhreppur Búðahreppur
127 86,99% 179 55,25%
Nei 19 13,01% Nei 145 44,75%
Alls 146 100,00% Alls 324 100,00%

upplýsingar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

Sameiningin samþykkt. Hið nýja sveitarfélag hlaut nafnið Austurbyggð og tók sameiningin gildi 1. október 2003.

Heimild: Morgunblaðið 14.5.2003

%d bloggurum líkar þetta: