Reykjavík 1921 (auka)

Aukakosningar þar sem þingmönnum Reykjavíkur fjölgað í fjóra úr tveimur. Jafnframt því að tekin var upp hlutfallskosning.  Einnig var kosinn þingmaður í stað Sveins Björnssonar sem skipaður hafði verið sendiherra í Danmörku.

Jón Þorláksson hafði áður reynt fyrir sér í framboði í Reykjavík 1908 og 1914 og Árnessýslu 1916. Hann átti síðar eftir að verða forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokki.  Þórður Thoroddsen var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu 1895-1902.

Úrslit

1921 (auka) Atkvæði Hlutfall Þingm.
Heimastjórnarflokkur 1.463 26,00% 1
Alþýðuflokkur 1.795 31,90% 1
Sjálfstæðismenn og heimastjórnarmenn 1.404 24,95% 1
Kjósendafélag Reykjavíkur (sjálfstæðismenn) 965 17,15%
Samtals gild atkvæði 5.627 3
Ógild atkvæði 29 0,51%
Samtals greidd atkvæði 5.656 69,13%
Á kjörskrá 8.182
Kjörnir alþingismenn
1. Jón Baldvinsson (Alþ.) 1.795
2. Jón Þorláksson (Heim.) 1.462
3. Magnús Jónsson (Sj.m./Heim) 1.404
Næstir inn vantar
Þórður Sveinsson (Kjós.) 440
Ingimar Jónsson (Alþ.) 1.014
Einar H. Kvaran (Heim.) 1.347

 

Framboðslistar

Heimastjórnarmenn Alþýðuflokkur Sjálfstæðismenn og Heimastjórnarmenn Kjósendafélag Reykjavíkur
Jón Þorláksson, verkfræðingur Jón Baldvinsson, forstjóri Magnús Jónsson, dósent Þórður Sveinsson, geðveikralæknir
Einar H. Kvaran, rithöfundur Ingimar Jónsson, skrifari Jón Ólafsson, forstjóri Þórður Thoroddsen, læknir
Ólafur Thors, forstjóri Ágúst Jósefsson, heilbrigðisfulltrúi Þórður Bjarnason, kaupmaður Þórður Sveinsson, kaupmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.