Keflavík 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 3 bæjarfulltrúa hvor flokkur, Framsóknarflokkurinn 1 og Sósíalistaflokkur engann. Það var sama niðurstaða og 1946 og 1950.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 529 37,98% 3
Framsóknarflokkur 221 15,87% 1
Sjálfstæðisflokkur 531 38,12% 3
Sósíalistaflokkur 112 8,04%
Samtals gild atkvæði 1.393 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 0,71%
Samtals greidd atkvæði 1.403 86,66%
Á kjörskrá 1.619
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ragnar Guðleifsson (Alþ.) 531
2. Alfreð Gíslason (Sj.) 529
3. Ásgeir Einarsson (Alþ.) 266
4. Jóhann B. Pétursson (Sj.) 265
5. Valtýr Guðjónsson (Fr.) 221
6. Vilborg Auðunsdóttir (Alþ.) 177
7. Tómas Tómasson (Sj.) 176
Næstir inn vantar
Margeir Jónsson (Fr.) 132
Ólafur Björnsson (Alþ.) 175

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ragnar Guðleifsson, bæjarstjóri Valtýr Guðjónsson, framkvæmdastjóri Alfreð Gíslason, bæjarfógeti Sigurður Brynjólfsson, verkamaður
Ásgeir Einarsson, skrifstofumaður Margeir Jónsson, útgerðarmaður Jóhann B. Pétursson, klæðskeri Júlíus Steingrímsson, rafveitustjóri
Vilborg Auðunsdóttir, kennari Guðni Magnússon, málarameistari Tómas Tómasson, lögfræðingur Ágúst Jóhannesson, verkamaður
Ólafur Björnsson, verkstjóri Huxley Ólafsson, útgerðarmaður Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstj. Bergsteinn Sigurðsson, trésmiður
Pétur Pétursson, form.Verkal.og Sjómannaf. Kristinn Jónsson, vigtarmaður Marteinn J. Árnason, skrifstofumaður Magnús Bergmann, skipstjóri
Jóna Guðrún Eiríksdóttir, frú Ólafur A. Hannesson, vélsmíðameistari Ólafur A. Þorsteinsson, framkvæmdastj. Guðmundur Sigurgeirsson, verkamaður
Guðmundur Guðjónsson, trésmiður Skúli H. Skúlason, húsasmíðameistari Jóna Einarsdóttir, frú Guðmundur T. Kristjánsson, sjómaður
Magnús Þorvaldsson, trésmíður Jón G. Pálsson, yfirfiskimatsmaður Bjarni Albertsson, framkvæmdastjóri Snorri Gíslason
Kjartan Ólason, innheimtumaður Arinbjörn Þorvarðarson, sundkennari Ragnar Friðriksson, fulltrúi Gísli Þorsteinsson
Sigríður Þorgrímsdóttir, frú Björn Pétursson, útgerðarmaður Guðjón Hjörleifsson, múrari Kristófer Jónsson
Kjartan Finnbogason, lögreglumaður Páll Lárusson, trésmiður Magnús Jónsson, bifreiðastjóri Guðmundur Kr. Guðmundsson
Jón Tómasson, stöðvarstjóri Pétur Lárusson, verkamaður Kristinn Jónsson, afgreiðslumaður Vilhjálmur Tómasson
Óskar Jósefsson, verkamaður Ágúst L. Pétursson, verkamaður Hreggviður Bergmann, útgerðarmaður Kristinn Pétursson
Sæmundur G. Sveinsson, verkamaður Danival Danivalsson, kaupmaður Árni Þorsteinsson, skipstjóri Gestur Auðunsson

Heimildir: Alþýðublaðið 10.1.1954, Faxi 1.1.1954, Morgunblaðið 23.12.1953, 12.1.1954, Tíminn 5.1.1953 og Þjóðviljinn 12.1.1954.

%d bloggurum líkar þetta: