Vestur Skaftafellssýsla 1934

Gísli Sveinsson var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu 1916-1921 og frá 1933. Lárus Helgason var þingmaður Vestur Skaftafellssýslu frá aukakosningunum 1922-1923 og frá 1927-1933 fyrir Framsóknarflokkinn. Lárus var í framboði fyrir Bændaflokkinn 1934.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Sveinsson, sýslumaður (Sj.) 422 1 423 49,53% Kjörinn
Lárus Helgason, bóndi (Bænd.) 229 2 231 27,05%
Guðgeir Jóhannsson, kennari (Fr.) 141 2 143 16,74%
Óskar Sæmundsson, bílstjóri (Alþ.) 40 11 51 5,97%
landslisti Kommúnistaflokks 6 6 0,70%
Gild atkvæði samtals 832 22 854
Ógildir atkvæðaseðlar 18 1,75%
Greidd atkvæði samtals 872 84,99%
Á kjörskrá 1.026

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: