Húsavík 1986

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra og Víkverja. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, töpuðu einum. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Víkverji, sem bauð fram í fyrsta skipti, hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

húsavík

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 272 18,77% 2
Framsóknarflokkur 375 25,88% 2
Sjálfstæðisflokkur 238 16,43% 1
Alþýðubandalag og óháðir 378 26,09% 3
Víkverji 186 12,84% 1
Samtals gild atkvæði 1.449 100,00% 9
Auðir og ógildir 27 1,83%
Samtals greidd atkvæði 1.476 87,80%
Á kjörskrá 1.681
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Kristján Ásgeirsson (G) 378
2. Tryggvi Finnsson (B) 375
3. Jón Ásberg Salómonsson (A) 272
4. Katrín Eymunsdóttir (D) 238
5. Valgerður Gunnarsdóttir (G) 189
6. Hjördís Árnadóttir (B) 188
7. Pálmi Pálmason (Þ) 186
8. Guðrún Kristín Jóhannsdóttir (A) 136
9. Örn Jóhannsson (G) 126
 Næstir inn vantar
Lilja Skarphéðinsdóttir (B) 4
Þorvaldur Vestmann Magnússon (D) 15
Sigurjón Benediktsson (Þ) 67
Guðmundur Hákonarson (A) 107

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Jón Ásberg Salómonsson, húsasmiður Tryggvi Finnsson, framkvæmdastjóri Katrín Eymundsdóttir, bæjarfulltrúi
Guðrún Kristín Jóhannsdóttir, kennari Hjördís Árnadóttir, verslunarmaður Þorvaldur Vestmann Magnússon, tæknifræðingur
Guðmundur Hákonarson, framkvæmdastjóri Lilja Skarphéðinsdóttir, ljósmóðir Leifur Grímsson, skrifstofustjóri
Sigurjón Þorgrímsson, bifreiðastjóri Stefán Haraldsson, tannlæknir Jón Gestsson, bifreiðaeftirlitsmaður
Hrönn Káradóttir, húsmóðir Sigurgeir Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri Reynir Jónasson, kaupmaður
Anna K. Vilhjálmsdóttir, kennari Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræðingur Guðrún Snæbjörnsdóttir, skrifstofumaður
Viðar Eiríksson, stýrimaður Hafliði Jósteinsson, kirkjuvörður Hanna Stefánsdóttir, húsmóðir
Björn Olgeirsson, málari Kristrún Sigtryggsdóttir, húsmóðir Úlrik Ólason, skólastjóri
Guðmundur Aðalsteinsson, verkstjóri Jón Helgason, yfirfiskmatsmaður Sigríður Vigfúsdóttir, sjúkraliði
Kristjana Benediktsdóttir, húsmóðir Ragna Valdimarsdóttir, húsmóðir Einar Gústafsson, sjómaður
Geirfinnur Svavarsson, verkamaður Börkur Emilsson, matreiðslunemi Bryndís Þ. Jónsdóttir, húsmóðir
Olene Jónsdóttir, verslunarmaður Sigrún Hauksdóttir, verkstjóri Haukur Ákason, rafvirkjameistari
Þorgrímur Jónsson, verslunarmaður Sigtryggur Albertsson, deildarstjóri Guðlaug Ringsted, kaupmaður
Kristján Halldórsson, símamaður Sólveig Þórðardóttir, húsmóðir Einar Sighvatsson, framkvæmdastjóri
Inga K. Gunnarsdóttir, húsmóðir Benedikt Kristjánsson, húsasmiður Hörður Þórhallsson, hafnarstjóri
Baldur Karlsson, afgreiðslumaður Ingibjörg Magnúsdóttir, blaðamaður Ingvar Þórarinsson, bóksali
Gunnar B. Salómonsson, bæjarfulltrúi Aðalsteinn B. Karlsson, skipstjóri Aðalsteinn Halldórsson, fulltrúi
Herdís Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi Jónína Hallgrímsdóttir, hússtjórnarkennari Þuríður Hermannsdóttir, húsmóðir
G-listi Alþýðubandalags og óháðra Þ-listi Víkverja
Kristján Ásgeirsson, útgerðarstjóri Pálmi Pálmason, íþróttakennari
Valgerður Gunnarsdóttir, skrifstofumaður Sigurjón Benediktsson, tannlæknir
Örn Jóhannsson, múrari Hólmfríður Sigurðardóttir, verkstjóri
Hörður Arnórsson, forstöðumaður Sólveig Jóna Skúladóttir, yfirkennari
Regína Sigurðardóttir, launafulltrúi Guðmundur Örn Ragnarsson, kerfisfræðingur
Einar Jónasson, rafvirki Sigrún R. Snædal, fóstra
Þuríður Freysdóttir, fóstra Guðmundur B. Guðjónsson, forritari
Hermann Jóhannsson, mjólkurfræðingur Ingimar S. Hjálmarsson, heilsugæslulæknir
Aðalsteinn Baldursson, verkamaður Árni Vilhjálmsson, rafvirkjameistari
Elín Kristjánsdóttir, bókasafnsvörður Anna Karlsdóttir, húsmóðir
Árni Sigurbjörnsson, tónlistarkennari Magnús Pétur Magnússon, kennari
Jóhanna Magnea Stefánsdóttir, verkamaður Sigríður Hulda Ríkharðsdóttir, verslunarmaður
Guðmundur Eiríksson, verkamaður Bjarni Bogason, skrifstofustjóri
Rannveig Benediktsdóttir, verkamaður Anna Þormar, verkstjóri
Magnús Hreiðarsson, sjómaður Birgir Steingrímsson, húsgangasmiður
Aðalbjörg Sigurðardóttir, ritari Bárður Guðmundsson, héraðsdýralæknir
Þórarinn Vigfússon, skipstjóri Gísli Haraldsson, kennari
Jóhanna Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Sigurður R. Þrastarson, skrifstofumaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Katrín Eymundsdóttir, húsmóðir og bæjarfulltr. 65
2. Þorsteinn Vestmann, tæknifræðingur 73
3. Leifur Grímsson, skrifstofustjóri 33
4. Jón Gestsson, bifreiðaeftirlitsmaður
5. Reynir Jónasson, kaupmaður
6. Guðrún Snæbjörnsdótttir, skrifstofumaður
7. Hanna Stefánsdóttir, afgreiðslumaður
8. Úlrik Ólason, skólastjóri Tónlistarskólans
9. Sigríður Vigfúsdóttir, sjúkraliði
Aðrir:
Bryndís Þ. Jónsdóttir, húsmóðir
Einar Gústavsson, sjómaður
Haukur Ákason, rafverktaki
Atkvæði greiddu 103
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-9.
1. Kristján Ásgeirsson, útgerðarstjóri 50
2. Valgerður Gunnarsdóttir, skrifstofumaður 49 88
3. Örn Jóhannsson, múrari 37
4. Hörður Arnórsson, forstöðumaður 37
5. Regína Sigurðardóttir, launafulltrúi 45
6. Arnar Björnsson, kennari
7. Þuríður Freysdóttir, fóstra
8. Guðmunda Þórhallsdóttir,
9. Einar Jónasson
Atkvæði greiddu 114

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Alþýðublaðið 11.4.1986, DV  17.2.1986, 26.3.1986, 30.4.1986, 6.5.1986, 12.5.1986, Dagur 17.2.1986, 19.2.1986, 3.3.1986, 25.3.1986, 1.4.1986, 8.4.1986, 23.4.1986, Morgunblaðið  18.2.1986, 4.4.1986, 11.4.1986, 27.4.1986, 25.5.1986, Norðurland 25.3.1986, Tíminn 26.3.1986, 29.3.1986, Þjóðviljinn 18.2.1986 og 22.3.1986.