Stykkishólmur 2014

Í framboði eru tveir listar. Þeir eru: H-listi Framfarafélags Hólmara og  L-listi Bæjarmálafélags Stykkishólms.

Framfarafélag Hólmara hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Bæjarmálafélag Stykkishólms hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og meirihluta í bæjarstjórn. Í kosningunum 2010 hlaut Sjálfstæðisflokkur og óháðir 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Stykkishólmur

Stykkishólmur Atkv. % F.
H-listi Framfarasinnaðir Hólmarar 392 56,65% 4
L-listi Bæjarmálafélag Stykkishólms 300 43,35% 3
D-listi Sjálfstæðisflokkur og óháðir
Samtals gild atkvæði 692 100,00% 7
Auðir og ógildir 29 4,02%
Samtals greidd atkvæði 721 87,29%
Á kjörskrá 826
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hafdís Bjarnadóttir (H) 392
2. Lárus Ástmar Hannesson (L) 300
3. Sigurður Páll Jónsson (H) 196
4. Ragnar Már Ragnarsson (L) 150
5. Katrín Gísladóttir (H) 131
6. Helga Guðmunsdóttir (L) 100
7. Sturla Böðvarsson (H) 98
Næstur inn vantar
Davíð Sveinsson (L) 93

Útstrikanir:

H-listi:  Sturla Böðvarsson 18, Sigurður Páll Jónsson 6, Katrín Gísladóttir 2, Guðfinna D. Arnórsdóttir 1, Sigmar Logi Hinriksson 1 og Ólöf Rún Ásgeirsdóttir 1.

L-listi: Lárus Ástmar Hannesson 9, Ragnar Már Ragnarsson 2, Dagbjört Höskuldsdóttir 1, Baldur Þorleifsson 1 og Bjarki Hjörleifsson 1.

Framboðslistar

H-listi Framfarasinnaðra Hólmara L-listi Bæjarmálafélags Stykkishólms
1. Hafdís Bjarnadóttir, lífeindafræðingur 1. Lárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari
2. Sigurður Páll Jónsson, útgerðarmaður 2. Ragnar Már Ragnarsson, byggingafræðingur
3. Katrín Gísladóttir, snyrtifræðingur 3. Helga Guðmundsdóttir, fiskvinnslukona
4. Sturla Böðvarsson, fv.ráðherra og framkvæmdastjóri 4. Davíð Sveinsson, skrifstofumaður
5. Íris Huld Sigurbjörnsdóttir, fjármálastjóri 5. Berglind Axelsdóttir, framhaldsskólakennari
6. Hrafnhildur Hallvarðsdóttir, aðstoðarskólameistari 6. Dagbjört Höskuldsdóttir, fv.kaupmaður
7. Sigmar Logi Hinriksson, skipstjóri 7. Baldur Þorleifsson, húsasmiður
8. Ólafur Örn Ásmundsson, framleiðslustjóri 8. Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir, sjálfstætt starfandi
9. Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, bókari 9. Bjarki Hjörleifsson, vert
10. Ásmundur Guðmundsson , sjómaður 10. Birta Antonsdóttir, ráðgjafi
11. Hildur Sigurðardóttir, íþróttafræðingur 11. Jón Einar Jónsson, dýravistfræðingur
12. Þorgrímur R. Kristinsson, þjónustufulltrúi 12. Hrefna Frímannsdóttir, sjúkraþjálfari
13. Guðfinna D. Arnórsdóttir, gjaldkeri 13. Guðmundur Helgi Þórsson., verkamaður
14. Sesselja Pálsdóttir, verslunarstjóri 14. Guðmundur Valur Valtýsson, fv.sjómaður

Prófkjör

Bæjarmálafélag Stykkishólms (þátttakendur)
Baldur Þorleifsson
Berglind Axelsdóttir
Birta Antonsdóttir
Bjarki Hjörleifsson
Dagbjört Höskuldsdóttir
Davíð Sveinsson
Guðmundur Sævar Guðmundsson
Guðmundur Þórsson
Guðrún Erna Magnúsdóttir
Helga Guðmundsdóttir
Hrefna Frímannsdóttir
Ingveldur Eyþórsdóttir
Jón Einar Jónsson
Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir
Lárus Ástmar Hannesson
Matthías Arnar Þorgrímsson
Ragnar Ragnarsson
Steindór Hjaltalín
Víglundur Jóhannsson
Þröstur Auðunsson