Dalvík 1958

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 485.

„Listi allra flokka“
Valdimar Óskarsson, sveitarstjóri (óh.)
Jón Jónsson, kennari og bóndi, Böggvinsstöðum (B)
Kristinn Jónsson, netagerðarmaður (óh.verkam.)
Steingrímur Þorsteinsson, kennari (D)
Valdimar Sigtryggsson, skrifstofumaður (A)

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 11.1.1958, Alþýðumaðurinn 14.1.1958, Dagur 8.1.1958, Íslendingur 10.1.1958, Morgunblaðið 7.1.1958, Tíminn 7.1.1958 og Þjóðviljinn 8.1.1958.

%d bloggurum líkar þetta: